Morgunblaðið - 03.11.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.11.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2000 45^ PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.389,46 -0,22 FTSEIOO 6.392,0 -1,02 DAX í Frankfurt 7.088,64 0,42 CAC40ÍParís 6.400,31 -0,14 OMX í Stokkhólmi 1.190,17 -0,02 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.414 -0,23 Bandaríkin Dow Jones 10.880,51 -0,17 Nasdaq 3.429,03 2,87 S&P500 1428.31 0,50 Asía Nikkei 225 í Tókýó 14.837,78 -0,23 Hang Seng í Hong Kong 15.291,54 -0,37 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 20,875 3,73 deCODE á Easdaq 19,50 — VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1.11.00 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 300 300 300 98 29.400 Annarflatfiskur 15 15 15 10 150 Blálanga 90 86 86 1.803 155.797 Djúpkarfi 69 69 69 273 18.837 Gellur 400 400 400 20 8.000 Karfi 90 60 76 1.417 108.095 Keila 84 30 78 250 19.520 Langa 130 30 122 1.475 179.926 Langlúra 90 30 84 1.091 91.147 Litli karfi 15 15 15 89 1.335 Lúða 605 350 461 277 127.635 Lýsa 86 78 84 688 57.536 Sandkoli 78 50 68 592 40.156 Skarkoli 179 150 172 3.851 663.887 Skata 150 150 150 32 4.800 Skrápflúra 70 50 65 567 36.907 Skötuselur 330 100 279 591 164.951 Steinbítur 169 50 150 584 87.707 Stórkjafta 56 35 53 408 21.672 Tindaskata 12 12 12 28 336 Ufsi 70 62 65 1.760 114.000 Undirmálsýsa 113 96 110 507 55.588 Undirmáls Þorskur 109 96 101 69 6.988 Ýsa 351 140 266 7.330 1.946.199 Þorskur 247 108 186 8.873 1.649.826 Þykkvalúra 205 95 107 3.684 393.283 FMS Á ÍSAFIRÐI Gellur 400 400 400 20 8.000 Þorskur 226 156 161 4.333 699.260 Samtals 162 4.353 707.260 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 83 83 83 124 10.292 Samtals 83 124 10.292 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 84 84 84 33 2.772 Keila 80 30 49 36 1.780 Langa 125 30 123 478 58.899 Lúða 395 380 381 153 58.365 Lýsa 78 78 78 171 13.338 Sandkoli 50 50 50 26 1.300 Skarkoli 150 150 150 24 3.600 Skata 150 150 150 32 4.800 Skrápflúra 50 50 50 132 6.600 Skötuselur 280 100 259 115 29.839 Steinbítur 169 110 141 23 3.238 Stórkjafta 35 35 35 56 1.960 Ufsi 70 70 70 12 840 Undirmálsýsa 113 96 105 163 17.060 Ýsa 246 213 226 973 220.170 Þorskur 237 108 215 1.574 338.662 Þykkvalúra 190 95 97 3.261 315.697 Samtals 149 7.262 1.078.920 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 300 300 300 98 29.400 Blálanga 90 86 86 1.803 155.797 Djúpkarfi 69 69 69 273 18.837 Annarflatfiskur 15 15 15 10 150 Karfi 90 60 71 937 66.930 Keila 84 73 83 188 15.660 Langa 128 109 121 966 117.301 Langlúra 90 71 84 1.081 90.847 Litli karfi 15 15 15 89 1.335 Lúða 605 350 576 110 63.400 Lýsa 85 85 85 264 22.440 Sandkoli 78 78 78 125 9.750 Skrápflúra 69 69 69 143 9.867 Skötuselur 330 115 276 286 78.933 Steinbítur 157 134 154 522 80.205 Stórkjafta 56 56 56 352 19.712 Tindaskata 12 12 12 28 336 Ufsi 69 62 64 1.206 76.846 Undirmáls Þorskur 109 109 109 28 3.052 Undirmðlsýsa 112 112 112 344 38.528 Ýsa 240 140 172 2.208 379.180 Þorskur 206 206 206 8 1.648 Þykkvalúra 205 166 184 406 74.696 Samtals 118 11.475 1.354.851 FISKMARKAÐURINN HF. Þykkvalúra 170 170 170 17 2.890 Samtals 170 17 2.890 UTBOÐ RiKISVERÐBREFA Meðalávðxtun síöasta úboós hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br.frá Ríklsvíxlar 17. ágúst ’OO 1% síðasta útb. 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 Ríklsbréfokt. 2000 RB03-1010/K0 Spariskirteini áskrift 11,24 -0,28 5 ár 5,97 - Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. % ÁVÖXTUN RÍKiSVÍXLA 11,31 11,4- ^=Sr= 10,6- 10,4- o o o o Csj n: oS v— Sept. Okt. Nóv. Ölympíusveit Islands lagði Marokkd í FIMMTU umferð í opna flokknum á ólympíuskákmótinu í Istanbúl tefldi íslenska sveitin við lið frá Marokkó. Tissir, fyrstaborðsmaður þeirra, réðst á Hannes Hlífar Stefánsson með miklum látum og byrjaði á því að fórna skiptamun. í framhaldinu fórn- aði hann tveim mönnum, en það kom þó fljótt í ljós, að hann hafði ekki reiknað afleiðingarnar vel út. Hann fór að hugsa sig um, þegar það var orðið of seint, lenti í miklu tímahraki og gafst upp, þegar hann átti hrók og manni minna en Hannes. Helgi Ólafsson hafði hvitt í fyrsta skiptið á mótinu, en fékk ekkert út úr byrjuninni og samdi jafntefli við Onk- oudeftir201eiki. Byrjunin í skák Þrastar Þórhalls- sonar og Mokhils var mjög fjörug. Þröstur fékk góð færi, en það var ekki fyrr en Marokkómaðurinn lenti í timahraki, sem vamir hans gáfu sig. Skákin varð 28 leikir. Jón Garðar Viðarsson tefldi byrj- unina frumlega. Andstæðingur hans áttaði sig ekki á lúmsku ferðalagi hvíta riddarans og tapaði við það manni. Jón var ekki í vandræðum með að innbyrða vinninginn í enda- tafli, eftir 38 leiki. Á efstu borðum í opna flokknum unnu Þjóðverjar góðan sigur á Isra- elsmönnum, 3-1. Þýska sveitin, sem er skipuð þeim Júsupov, Húbner, Dautov, Lutz, Bischoff og Luther, er í efsta sæti. í kvennaflokki tapaði íslenska sveitin fyrir liði Sýrlands. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir átti örlítið betri stöðu lengst af, en tókst ekki að ná meira en jafntefli út úr því. Harpa Ingólfsdóttir lenti í erfið- leikum í byrjun, sem leiddi til þess, að hún varð liði undir. Hún lét það ekki á sig fá og barðist áfram af svo miklum krafti, að andstæðingurinn þorði ekki annað en að bjóða jafntefli. Áslaug átti mjög góð færi, framan af skákinni, en smám saman snerist dæmið við og mátti Áslaug játa sig sigraða, eftir sjö klukkustunda bar- áttu. Við skulum nú sjá ská Hannesar Hlífars við Marokkóbúann. Hvítt: Mohamed Tissir Svart: Hannes Hlífar Stefánsson Sikileyjarvöi’n e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. Bd3 Rf6 8.0-0 Re5 Svartur á um ýmsar leiðir að velja í stöðunni, svo sem 8. - Bd6; 8. - b5; 8. - Be7 9. f4 d6, og 8. - Rxd4 9. Bxd4 Bc5 o.s.frv. 9. h3Bc5 10. Khld6 11. f4 Rg6 12. DelO-O 13. f5 Re5 14. Dh4 b5?! Það hefði hklega verið betra fyrir Hannes að leika 14. - Bd7 í þessari stöðu. 15. Hf3!?- Hvítur hefrn- byggt stöðu sína upp með það í huga að fóma skiptamun á f3, en að undanfomu hafa nokkrar skákir teflst á þennan hátt. 15. - Rxf3 16. gxf3 Re8!? 17. e5?! - Hvítur reynir eðlilega að opna sóknarlínu til h7 fyrir biskupinn á d3, en á þann viðkvæma reit í svörtu kóngsstöðunni stefnir einnig hvíta drottningin á h4. Hann hefði þó betur fylgt skákinni Nedev-Comas, Batumi 1999, en þar varð framhaldiðl7. Hgl g6 18. Hg4!? b4 19. Rce2 e5 20. Dh6 d5 21. Hh4 f6 22. Re6 Bxe6 23. Bxc5 HÍ7 24. fxe6 Hg7 25. Bxb4 og svartur gafst upp. Sú leið, Hgl-g4, Dh6, Hh4, sem hvítur fer í framangreindri skák, er mjög ógnandi fyrir svart og vörnin ekki auðfundin. 17.. .g6 18. Hgl d5! 19. fxg6 - Hvítur veður beint af augum, en það er varla lengur um að ræða góðar sóknarleiðir fyrir hann, t.d. 19. f4 (19. f6 Dxe5) exf5 20. Rxf5 (20. Rce2 Rg7) Bxf5 21. Bxc5 Dxc5 22. Bxf5 Rg7 o.s.frv. 19.. .fxg6 20. Bxg6 hxg6 21. Hxg6 Rg7 22. Rdxb5 - Hvítur á ekkert gott framhald á sókninni, t.d. 22. Bh6 Hf7 23. Bg5 (23. Bxg7 Hxg7 24. Hh6 Dxe5) Bxd4 24. Hh6 Hf5! og svartur vinnur. Til að auka enn á vandamál hvíts er hann kominn í bullandi tímahrak. 22. - axb5 23. Hh6 Be7 Hvítur hótaði 24. Rb5 Dc6 25. Bxc5 Dxc5 26. Rd6, ásamt 27. Hh8 mát. 24. Hh8 Kf7 25. Df4 Ke8 26. Rxb5 Dxc2 27. Hxf8 Bxf8 28. Bb6 Dbl og hvítur gafst upp, því að hann verður að bera biskupinn fyrir skák- ina á gl (28. Kh2 Dxb2 29. Kg3 Dxb5) og eftir það segir liðsmunurinn fijótt tilsín. Bragi Kristjánsson Fótverndardagur á morgun FÉLAG íslenskra fótaaðgerða- fræðinga stendur í fyrsta sinn fyr- ir fótverndardegi n.k. laugardag, 4. nóvember. Af því tilefni munu fótaaðgerða- fræðingar verða til viðtals í Kringlunni frá kl. 10 um morgun- inn. Þar munu þeir ráðleggja og leiðbeina um meðhöndlun fóta og varnir gegn fótameinum. Tilgangur fótverndardagsins er að vekja almenning og aðrar heil- brigðisstéttir til vitundar um mik- ilvægi góðs fótaheilbrigðis og að- gerðir til varnar fótameinum sykursjúkra, segir í fréttatilkynn- ingu. Fótverndardagurinn er hald- inn að tilstuðlan Alþjóðasamtaka Fótaaðgerðafræðinga, FIP, sem FIF er aðili að, en þau samtök vinna að því að koma á sameigin- legum alheimsfótverndardegi á næsta ári í samvinnu við WHO. Félagar í FÍF eru 93 talsins og voru eingöngu konur fram að síð- asta aðalfundi, 1. október s.l., er fyrsti karlmaðurinn gekk í félagið. Hann er einnig fyrsti karlmaður- inn sem hlýtur starfsleyfi heil- brigðisráðherra sem fótaaðgerða- fræðingur á íslandi. Foreldra- þing á Suð- urlandi FORELDRASAMTÖK á Suður- landi (FÁS) standa fyrir foreldra- þingi þann 4. nóvember næstkom- andi að Laugalandi í Holtum. Þingið hefst kl. 13 og áætluð þinglok eru kl. 17. Þingið er að þessu sinni helgað umræðunni um hvernig efla megi foreldrastarf í skólum á Suðurlandi auk þess sem flutt verða tvö fróðleg erindi. Á borðum verða kaffiveiting- ar. Þátttökugjald er 1000 kr. Fyrir þinginu liggur að taka af- stöðu til tillagna stjórnar um breyt- ingar á lögum samtakanna. Tillögur stjórnar miða að því að skipað verði svokallað fulltrúaráð með einn full- trúa frá hverjum grunnskóla á Suð- urlandi. Ráðið skuli veita stjórn FÁS upplýsingar og vera til samstarfs um hagsmunamál bama og ungmenna á svæðinu á hverjum tíma. Þessar til- lögur eiga að efla starfsemi samtak- anna sem hafa að mati stjórnar FÁS ekki náð að blómstra nægilega og auka tengingu við foreldra og for- eldrastarf í skólum á Suðurlandi. Á þinginu verða auk þessa flutt tvö erindi. Hið fyrra flytur Ragnheiður Hergeirsdóttir, félagsráðgjafi, en þar segir hún frá norrænu foreldra- þingi sem haldið var í Oslo 22. - 24. september s.l. Erindið heitir „For- eldrar sem auðlegð í skólastarfi" og lýsir reynslu af forleldrastarfi á hin- um Norðurlöndunum. Hvað getum við lærtaf þeim? Hið síðara flytur Jón Hjartarson forstöðumaður Fræðslunets Suður- lands og fv. forstöðumaður Skóla- skrifstofu Suðurlands en það heitir „Stjómsýsla gmnnskólanna“ og er þar leitast við að varpa ljósi á réttindi og skyldur þeirra sem að skólastaríí koma, segir í fréttatilkynningu. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1.11.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verö verð (kiló) veró (kr.) FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Sandkoli 66 66 66 441 29.106 Skarkoli 179 167 173 3.800 655.994 Steinbítur 139 139 139 26 3.614 Þorskur 230 230 230 201 46.230 Samtals 164 4.468 734.944 HÖFN Karfi 87 87 87 323 28.101 Keila 80 80 80 26 2.080 Langa 130 111 120 31 3.726 Langlúra 30 30 30 10 300 Lúða 485 370 419 14 5.870 Lýsa 86 86 86 253 21.758 Skarkoli 159 159 159 27 4.293 Skrápflúra 70 70 70 292 20.440 Skötuselur 300 200 296 190 56.179 Steinbítur 50 50 50 13 650 Ufsi 67 67 67 542 36.314 Undirmáls Þorskur 96 96 96 41 3.936 Ýsa 351 155 325 4.149 1.346.848 Þorskur 247 115 205 2.757 564.027 Samtals 242 8.668 2.094.523 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 2.11.2000 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn 1 1 | 1 Végiðsölu- Slð.meöal magn(kg) verð(kr) tllboö(kr) tllboð(kr) eftir(kg) eftir (kg) verð(kr) verö(kr) veró (kr) Þorskur 34.465 98,84 99,00 100,00 47.035 70.298 99,00 104,19 103,82 Ýsa 87,00 8.000 0 86,88 85,27 Ufsi 200 33,41 32,49 0 56.243 32,82 34,00 Karfi 2.000 40,38 39,77 0 53.109 39,99 39,99 Steinbítur 598 33,00 33,00 0 38.015 34,30 35,30 Grálúða 96,00 98,00 29.998 15 96,00 98,00 96,00 Skarkoli 1.000 105,80 105,49 0 23.990 105,83 104,83 Þykkvalúra 60,00 75,00 10.000 5.598 60,00 75,00 65,00 Sandkoli 18,00 21,21 10.000 15.000 18,00 21,21 21,00 Skrápflúra 21,49 0 25.000 21,49 23,07 Úthafsrækja 2.512 35,01 25,00 35,00 4.000 180.162 25,00 51,49 35,28 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.