Morgunblaðið - 03.11.2000, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.11.2000, Blaðsíða 54
,54 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu. ftergpmMaMp Blaðbera vantar Þrastarlund. • I Kópavog á Marbakkabraut og Kársnesbraut • I Hafnarfjorö a Reykjavíkurveg og nágrenni. Upplýsingar fást í síma 569 1122 GARÐABÆR www.gardabaer.is Tónlistarskóli Garðabæjar Aðstoðarskólastjóri. Garðabær auglýsir lausa til umsóknar stöðu aðstoðarskólastjóra Tónlistarskóla Garðabæjar. Tónlistarskóli Garðabæjar er í nýju og j glæsilegu húsnæði sem sérstaklega er hannað j fyrir starfsemi skólans. Við skólann starfa 32 kennarar í 21 stöðugiidi og þar stunda nú 370 nemendur nám. j Hlutverk aðstoðarskólastjóra er að vera skólastjóra til aðstoðar um innra starf ásamt því að vera j staðgengill hans. Hann þarf að geta verið virkur í stefnumótun, hafa frumkvæði og eiga auðvelt j með samskipti. Mikilvægt er að aðstoðarskólastjóri j geti unnið sjálfstætt og skipulega og hafi þekkingu eða reynslu af stjórnun og fjármálaumsýslu. Aðstoðarskólastjóra er ætlað að vinna að j áætlanagerð og hafa með hendi kostnaðareftirlit. Umsækjandi þarf að hafa lokapróf | (kennarapróf/einleikarapróf) frá Tónlistarskólanum í Reykjavík eða sambærilega menntun. j Launakjör em samkvæmt samningi Launanefndar | sveitarfélaga, Félags tónlistarskólakennara og Félags íslenskra hljómlistarmanna. j Umsóknarfrestur er til 30. nóvember 2000. Gert er ráð fyrir að ráðið verði í starfið frá 1. janúar 2001. Umsóknum skal skila til Agnesar Löve, j skólastjóra, sem veitir nánari upplýsingar um stöðuna í síma 540 8500. Forstöðumaður fræðslu- og rnenningarsviðs. Fræðslu- og menningarsvið Sjúkrahúsið og Heilsugæslustöðin á Akranesi Heilsugæslulæknir Heilsugæslustöðin á Akranesi auglýsir eftir heilsugæslulækni. Um er að ræða fullt starf og æskilegt væri að viðkomandi gæti hafið störf um áramót. Nánari upplýsingar gefa Reynir Þorsteinsson, yfirlæknir, og Sigurður Ólafsson, framkvæmda- stjóri, í síma 430 6000. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR KVENNADEILD REYKJAVÍKURDEILDAR RAUÐA KROSS ÍSLANDS Jólabasar kvennadeildar Rauða krossins verður haldinn í húsi Rauða kross íslands, Efstaleiti 9, sunnu- daginn 5. nóvember kl. 14.00 — 17.00. Á boðstólum verða fallegir handunnir munir er tengjast jólunum og heimabakaðar góm- sætar kökur. Kaffisala. Verið velkomin. Nefndin. Staða ríkisútvarpsins Samfylkingin Qg framt|'ð Laugardagskaffi Samfylkingarinnar í Reykjavík verður á Hótel Loftleiðum 4. nóvember kl. 11.00. Mörður Árnason hefur framsögu um stöðu Ríkisútvarpsins. Fundarstjóri: Hólmfríður Garðarsdóttir. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppbod munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Birkigrund 20, Selfossi, þingl. eig. Ögmundur Kristjánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 7. nóvember 2000 kl. 10.00. Breiðamörk 17, Hveragerði, þingl. eig. Páll Þórðarson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 7. nóvember 2000 kl. 10.00. Eyrarbraut 29, Stokkseyri, ehl. 020101, 398,6 m2, þingl. eig. Höfðaberg ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf., Self., Endurskoðun/reikningsskil ehf. og Landsbanki íslands hf., höfuðst., þriðjudaginn 7. nóvember 2000 kl. 10.00. Gagnheiði 20, Selfossi, þingl. eig. Prentsel ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofn- un, Fjárfestingabanki atvinnulífsins hf., sýslumaðurinn á Selfossi og Vátrygg- ingafélag íslands hf., þriðjudaginn 7. nóvember 2000 kl. 10.00. Jörðin Brautartunga, (Syðsti Kokkur) -spildur, Stokkseyri, ehl. gþ., þingl. eig. Sævar Jóelsson og Hörður Jóelsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Price- waterhouseCoopers ehf., Vátryggingafélag íslands hf. og Þór hf., þriðjudaginn 7. nóvember 2000 kl. 10.00. Jörðin Minni-Borg, Grímsness- og Grafningshreppi, að undant. spildum, þingl. eig. Hólmar Bragi Pálsson, gerðarbeiðendur Kaupfélag Árnesinga, sýslumaður- inn á Selfossi og Vélsmiðja KÁ hf., þriðjudaginn 7. nóvember 2000 kl. 10.00. Lóð nr. 64 úr landi Hests, Grímsness- og Grafningshreppi, þingl. eig. Bjarni Halldórsson, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður íslands hf., þriðjudaginn 7. nóvember 2000 kl. 10.00. Sumarbústaður með eignarlóð úr Öndverðanesi, Grímsness- og Grafnings- hreppi, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen, gerðarbeiðendur Grímsness- og Grafn- ingshreppur, Nota Bene hf., og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 7. nóvember 2000 kl. 10.00. Sýslumadurinn á Selfossi, 1. nóvember 2000. ÝMISLEGT Laxveiðar árið 2001 Kynning í sumar fór hópur af íslenskum laxveiöimönn- um til Varzina á Kolaskaga og ferðin gekk fram úr öllum vonum. Veiði og aðstaða var mjög góð. Nú er fyrirhugað að fara aftur á næsta ári í þessa veiðiparadís og hefur okkur verið lofað góðum tíma í lok júní. Það verður haldin kynn- ing á þessari ferð laugardaginn 4. nóvember kl. 16 í húsi Þróttar í Laugardal. Af þessu tilefni kemur Timo Airisto, en hann er einn af stjórn- endum Varzina River Company, og mun hann sýna myndirfrá liðnu sumri. Upplýsingar í símum 562 4694 og 865 0520. A R i TILKYINHMINGAR Málþing um reiðvegi haldið að Hólum í Hjaltadal þriðjudaginn 7. nóvember 2000. Dagskrá: 10:30 Setning — samgönguráðherra Sturla Böðvarsson. 10:40 Réttur reiðgötunnar — fulltrúi umhverfisráðuneytis. 11:00 Fulltrúi hestamanna — Gunnar Rögnvaldsson. 11:15 Fulltrúi landeigenda — Jóhann Már Jóhannsson. 11:30 Umræður. 12:00 Fládegisverður. 13:00 Vegagerð ríkisins — Gunnar H. Guðmundsson. 13:20 Náttúruvernd ríkisins — Árni Bragason. 13:40 Landssamband hestamannafélaga — Sigríður Sigþórsdóttir. 14:00 Umræður. 14:15 Hlé. 14:30 Pallborðsumræður. Þátttakendur í pallborðsumræðunum verða fulltrúar frá eftirtöldum aðilum: Umhverfisráðuneyti, Náttúruvernd ríkisins, Landssambandi hestamannafélaga og Landgræðslunni. Einnig munu Jóhann Már Jóhannsson og Einar Bollason, sem fulltrúar landeigenda og ferðaþjónustunnar, sitja fyrir svörum. Ráðstefnugestum gefst tæki- færi til að setja fram spurningar. 15:20 Málþingi lýkur. 15:30 Kaffi. Þátttökugjald er kr. 1.000 en innifalið í því er hádegisverður og miðdagskaffi. Málþingið er öllum opið. Tilkynningar um þátttöku á þinginu berist Hestamiðstöð íslands í síma 455 6072, eða á ii@horses.is. Athygli er vakin á því, að íslandsflug flýgur frá Reykjavíktil Sauðárkróks kl. 8:30 og frá Sauðár- króki kl. 18:20. Rúta mun aka til og frá flugvell- inum. HESTAMIÐSTÖÐ í S L A N D S Skagfirðíugabraut 17*21 Sveitarfélagið Skugaíjörður 550 Sauðárkrókxtr Sírai: 455 5070 Faxx 455 6001 Nntfang: h«smm#borse«.3S Hehnasíðöx www.horsns.is "^Skipulags slofnun Hafnargerð í innri Gleðivík, Djúpavogshreppi Um mat á umhverfisáhrifum — niðurstöður athugunar og úrskurður Skipulagsstofnunar Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif- um. Fallist er á byggingu hafnar í innri Gleðivík, Djúpavogshreppi, eins og henni er lýst í mats- skýrslu framkvæmdaraðila. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 1. desember 2000. Skipulagsstofnun. Frá Guðspeki- félaginu l.ngói!sstræti 22 Askríftarsími Sanglera er 896-2070 í kvöld kl. 21 heldur Róbert H. Haraldsson erindi um Nietzsche í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Kristbjargar Elínar Kristmundsdóttur, sem fjallar um íslenska blómadropa. Bókasafnið verður opið kl. 14- 15.30 til útláns fyrir félaga. Á sunnudögum kl. 17-18 er hugleiðingarstund með leiðbein- ingum fyrir almenning. Hugræktarnámskeið Guðspeki- félagsins verður framhaldið fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20.30 í umsjá Jóns L. Arnalds: „Hugur er heimur III". Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Guðspekifélagið hvetur til sam- anburðar trúarbragða, heim- speki og náttúruvísinda. Félagar njóta algers skoðana- frelsis. I.O.O.F. 1 = 1821138V2 = F.R. Miðlun — spámiðlun Lífssporin úr fortíð í nútíð og framtíð. Tímapantanir og upplýsingar veittar í simum 692 0882 og 561 6282, Geirlaug.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.