Morgunblaðið - 03.11.2000, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 03.11.2000, Blaðsíða 76
76 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Kripalu yoga - Power yoga Ingibjörg Ingibjörg Ásta Guðmunds Stefáns Morgun- og síðdegistímar KRfím Sími 551 5103 LANGUR FOLKI FRETTUM Björg Sveinsdóttir Heiða, Ragnheiður Éiríkscíóttlr, glaðbeitt á útgáfutonleikum í Gauknum. LAUGARDAGUR DÖMUR HERRAR Áður Nú Nú Leðurjakki 12.900... ...9.900 Parks jakkaföt .17.900 Jakkar 4.900 ...3.500 4-you hálfs. frakkar ...6.900 Nice Girl jakkar frá ...3.900 4-you úlpa ...6.900 Nice Girl kápur frá ...7.590 4-you peysur ...3.900 Japonica 10%afsláttur 4-you buxur ...4.900 gallErisauTján Laugavegi, sími 511 1717 Samvalin perlufesti TONLIST (iaukui' á Stönjr ÚTGÁFUTÓNLEIKAR HEIÐU Heiða, Ragnheiður Eiríksdóttir, og fjórtán manna hljómsveit hennar kynntu plötuna Svarið sem kom út á dögunum. Tónleikarnir voru haldn- ir á Gauknum sl. þriðjudagskvöld. HEIÐA er flestum kunn fyrir þátt sinn í að gera Unun að einni skemmti- legustu rokksveit landsins um það leyti sem fyrsta breiðskífa þeirrar hljómsveitar kom út. Síðan hefur lítið til hennar heyrst, meðal annars vegna þess að Unun var að stórum hluta starfandi erlendis lengstaf eða þar til sveitin lagði upp laupana, og tími til kominn að hún komi sér kyrfilega fyr- ir í framlínu íslenskrar rokktónlistar. Fyrir skemmstu kom út fyrsta sólóskífa Heiðu, Svarið, sem hún kynnti á tónleikum á Gauknum á þriðjudagskvöld. Ekkert var til spar- að í mannskap til að gera tónleikana sem fjölbreytflegasta því fjórtán manns að minnsta kosti lögðu henni lið á tónleikunum og skipt um nánast allan mannskap á sviðinu í hverju lagi. Fyrir vikið urðu tónleikarnir ekki bara skemmtun fyrir eyru, held- ur líka íyrir auga því sífellt bar ný andlit og hljóðfæri fyrir augu. Svarið er sérdeilis fjölbreytt plata og skemmtileg og svo vai- með tón- leikana þetta kvöld, skipt var um gír í nánast hverju lagi og leikið á allan til- finningaskalann, frá angurvæm þjóðlagastemmningu í hinu frábæra lagi „103. mars“, í Hamkeyrslu í „Ekkert sé“, í framúrstefnusteypu í „Svarinu". Á milli var síðan komið við í léttu poppi, einskonar djasssveiflu og svo má telja. Líkast til hefði fáum tekist að þræða saman svo ólíka laga- festi öðrum en Heiðu en með blátt áfram einlægni sinni og tærum og skemmtilegum söng tókst henni að tengja lögin öll saman svo þau urðu ekki eins og samtíningur, heldur sam- valin perlufesti skemmtunar og fjörs. Framúrskarandi skemmtilegir tón- leikar. Árni Matthíasson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.