Morgunblaðið - 03.11.2000, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 03.11.2000, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 3. NÓYEMBER 2000 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Þingmenn ekki í sambandi við fólkið ÁSTÆÐA þess að ég ákvað að stinga niður penna og skrifa grein í Morgunblaðið er að það gekk gjörsamlega fram af mér að lesa greinar um afkomu aldraðra sem skrifaðar voru af tveimur þingmönnum flokks míns, þeim Pétri Blöndal og Astu Möller. Pétri finnst ekkert að, nema það sem orsakast af óreglu í peningamál- um eða af misnotkun áfengis. Ásta Möller kemst að þeirri niður- Gunnar stöðu að allir aldraðir Valgeirsson komist vel af, eða eru nokkuð ánægðir, þó séu einhverjir sem þurfi meira. Aðrir telja að skattar mættu verða lægri, svo eru einhverjir sem finnast skattar allt of háir og að launatenging lækki hjá þeim bætur. Gaman værir að vita hvaða vini Ásta á sem hafa lagt svo mikið fyrir til elliáranna að þeir eru ánægðir með kjör sín. Þeir hljóta að hafa haft miklar tekjur ef Iífeyrissjóðn- þeirra borga þeim góð- an lífeyri. Ég held að flestir lífeyris- sjóðir hafi brunnið upp í óðaverðbólg- unni sem orsakast af aðgerðum stjómvalda fyrri ára. Einnig var þeim gert að lána 60% af ráðstöfunar- tekjum sjóðanna til húsnæðislána- sjóðskerfisins með 3-5% vöxtum svo HUSASKILTI Pantið tímanlega til jólagjafa. Klapparstíg 44, sími 562 3614 að félagamir fengju lán til íbúðabygginga sinna og getur hver reiknað fyrir sig afkomu sjóð- anna út frá því. Ég held að sú kyn- slóð sem nú eru ellilíf- eyrisþegar, eða meiri hlutinn af því fólki, hafi ekki haft mikið til að leggja fyrir eftir að hafa hjálpað bömum sínum tÖ að mennta sig og koma fótunum undir sig og þannig lagt grann að því velferðarríki sem er hér í dag með 30 millj- arða í greiðsluafgang. Það væri því ekki óeðli- legt að börnin okkar, sem nú stjóma, sæju til þess að við fáum greitt til baka úr þeiin sjóðum sem við borguð- um í, þar með talið almenna trygg- ingakerfið sem okkur var sagt að yrði til staðar þegar við yrðum sjúk eða hætt að vinna. Séu þeir peningar ekki til staðar núna hafa þeir verið notaðir í eitthvað annað. Ég leyfi mér að benda Ástu Möller á að ég byrjaði að borga í það kerfi þegar ég var 16 ára og er enn að borga í það þó ég sé orðinn 70 ára. Þess vegna tel ég að óþarfi sé að skattleggja bömin hennar og okkar til að aldraðir geti lifað sómasamlega. Það er kannski létt fyrir þingmenn að tala um digra lífeyrissjóði. Við þekkj- um dæmi um prófessora, þingmenn og ráðherra, allt í sama manninum, sem era með lífeyri úr öllum embætt- unum. Er þetta kannski ánægða fólkið hennar Ástu? Ég persónulega borgaði í lífeyris- sjóð í 42 ár af háum launum því ég vann tvöfaldan vinnudag. Þessi sjóð- ur gefur mér tekjur upp á 107.690 kr. -14.649 kr. í skatta. Það er íslenska ríkinu til mikillar vanvirðu að skattleggja lífeyris- greiðslur. Ef þetta væri einhver ann- ar spamaður væri eingöngu 10% skattur af arði þessara peninga. Vegna þessara 87.000 kr. á mán. falla niður allar bætur frá Trygginga- stofnun, nema ellilífeyrir upp á Aukabúnoður: Sjálfskiptur Handskipti möguleiki Hraðastillir Leðuráklæði Rafstýrður bílstjórastóll ABS hemlalæsivörn Viðarátlit á innréttingu Alfelgur Loftkæling Þokuljós o.mfl. Komdu og skoðaðu fjölda annarra notaðra bfla í 1000 fermetra sýningarsal okkar að Bfldshöfða 6 ogtryggðu þér einstakan úrvalssbfl. Opið laugardagld. 11-16. brimborg Bíldshöfða 6 • Sími 515 7025 Tryggvabraut 5 • Akureyri • Sími 462 2700 www.brimborg.is 17.592 - 6.750 kr. í skatta, era því 10.847 kr. eftir. Svo að ég, n'ki maður- inn sem borgaði af mikilli samvisku- semi í lífeyrissjóð í 42 ár, er með kr. 97.000 á mánuði. Þetta er sett fram til upplýsinga fyrir Pétur Blöndal sem alltaf er að segja mér að reglufólkið hafi nógaf peningum þegar það hætt- ir að vinna. Þá halda skattamir áfram í formi eignarskatts af íbúðinni, ca. kr. 70.000 á ári og náttúralega fast- eignagjöld o.fl. Það er kannski þess vegna sem háttvirtur þingmaður fór á þing, til að komast á lífeyri hjá ríkinu þar sem menn fá lífeyri í hlutfalli af launum eftirmanns. Sérfræðingarnir ættu að þekkja kerfið. Nei, við sjálfstæðisfólk eigum að taka okkur tak í þessum málum og Aldraðir Ég vona að okkar bar- áttumál fái jafngóðar undirtektir, segir Gunn- ar Valgeirsson, og unga fólkið fékk varðandi fæðingarorlof feðra. sjá til þess að fólkið í þessu landi fari ekki á hausinn þegar því er sagt upp starfi sínu vegna aldurs eða lendir í því óláni að verða öryrkjar. Ég skora á alla sjálfstæðismenn að taka höndum saman um að kjósa fólk á þing sem er tilbúið að kynna sér þau málefni og staðreyndir sem þau setja fram í fjölmiðlum, vera í nánu sambandi við hinn almenna borgara í landinu og greiða síðan atkvæði í samræmi við það á þingi. Eins leyfi ég mér að benda á hús- mæðumar. Mæður ykkar, sem fara með völdin í dag, vora heima og önn- uðust uppeldi ykkar og vora þar af leiðandi mjög stutt úti á vinnumar- kaðinum og hafa lítil lífeyrissjóðs- réttindi. Auk þess hafa margar hverjar misst maka sinn og fá þar með enn þá lægri lífeyri. Að lokum vona ég að okkar barátt- umál fái jafngóðar undirtektir og unga fólkið fékk varðandi fæðingar- orlof feðra. Þannig að við sem eram komin úr bameign getum birt heilsíðuauglýs- ingu í Morgunblaðinu og þakkað stjómvöldum góða afgreiðslu okkar mála. Höfundur er flugvirki. í ÞJÓÐARÍÞRÓTT vorri, glimunni, kom það fyrir að menn féllu á sjálfs síns bragði og þótti það jafnan óíþróttalegt. Mér fannst þessi samlíking eiga vel við í sambandi við umræður á Alþingi 4. okt. um málefni aldr- aðra þar sem forsætis- ráðherra sakaði fram- mælandann, Ástu R. Jóhannesdóttur, um talnaleikfimi. Ef hægt er að nota slíkt orð í sambandi við kjaramál fór forsætisráðherra á kostum í kappræðustíl án þess að koma að kjama málsins, þ.e. þeirri skerðingu launa til aldr- aðra miðað við meðalverkamannalaun á Reykjavíkursvæðinu. Að sneiða fram hjá þungamiðju málsins er ekki á færi nema ræðusnillinga. En í þess- um orðaskiptum sannaðist hið fom- kveðna. „Heyra má ég erkibiskups boðskap,“ og samkvæmt þeim þurfa aldraðir ekki að reikna með neinu ör- læti úr herbúðum ráðandi stjóm- valda. Nú vita það flestir nema kanski forsætisráðherrann, að það hefur enginn haldið því fram að aldraðir hafi ekki fengið kjarabætur. En eftir stendur sú staðreynd að aldraðir hafa dregist aftur úr almennri launaþróun, eins og að framan getur, um 18% á tímabilinu 1991-1999 og þetta er það árabil sem Davíð Oddsson hefur farið með stjóm landsins og þar með með- ábyrgur á kjörum aldraða, það er þvi skondin rökfærsla hjá forsætisráð- herra sem hann túlkar sem ásökun á meðstjómarflokk sínum 1991-94, að mestu skerðingar hjá öldraðum hafi verið á því tímabili. Sannleikurinn er sá, að þrátt fyrir samdrátt í þjóðfélag- inu á því tímaskeiði sem Alþýðuflokk- ur var við stjómina er það bita munur en ekki fjár sem skerðingin hefur ver- ið milli áranna allt frá 1991-1998 en 1999 er aðeins vottur af jöfnuði en eft- ir sem áður er heildarskerðingin á þessu árabili 18%. En flestir heiðvirð- ir menn borga skuldir sínar þegar betur árar en því miður era þar á und- antekningar. I bókinni Sögur fjall- konunnar er góð lýsing á því sem kall- ast „lof lyginnar" og era ýmsar skilgreiningar á henni eftir því hvaða stéttir eiga í hlut. Hjá stjómmála- mönnum er hún kölluð stjómkænska, ráðsnilli, mælska eða sannleikur með breytingum.“ Állmargir stjómarsinnar tóku til máls í umræddu máli sem nefnt er hér að framan og allir luku þeir upp sama munni, að aldraðir hefðu það gott, mér fannst því „lof lyginnar" eiga hér vel við í þessu tilviki. Það er að sjálfsögðu af því góða að rfldssjóð- ur sé rekinn með góðum hagnaði en það er í fyllsta máta siðlaust að það sé að hluta til gert á kostnað þeirra sem verst era settir í þjóðfé- laginu á sama tíma sem stór hluti hennar veit tæpast aura sinna tal. Þetta er nánast að skipta þjóðinni í tvær fylkingar, þ.e. ríkra og fátækra. Ég held ég hafi áður spurt og spyr Aldraðir Ætla mætti að það sé af gæsku einni saman, segir Guðmundur Jóhannsson, ef hrýtur moli af borði húsbónd- ans til aldraðra. enn hvort ekki sé æði margri krón- unni kastað á glæ í rekstri ríkisins sem spara mætti þannig að afkoma þess þyrfti ekki að skerðast að mun þótt öldraðum væri greitt það sem af þeim hefur verið haft frá 1991. Það er voða gaman að gefa fögur fyrirheit svona rétt fyrir kosningar, samanber fréttatilkynningu rflds- stjómarinnar 24. mars 1999 en niður- lag hennar hljóðaði svo: „Því hyggst rfldsstjómin nýta svigrúm í fjármál- um rfldssjóðs til að koma til móts við sjónarmið lífeyrisþega um að raun- kaupmáttaraukning lífeyrisbóta verði ótvírætt sambærileg við það sem orð- ið hefur hjá öðram. En lítið hefur borið á þessum fögra fyrirheitum. Það sannast hér sem oft endranær, að það er sinn hvor hugs- unarhátturinn fyrir og eftir kosning- ar því nú heldur forsætisráðherra því frain að hann hafí aldrei lofað neinu. í sjónvarpsþættinum Kastljósi 4. október var Pétur Blöndal alþingis- maður, sem er doktor í stærðfræði, ekki í neinum vandræðum að færa rök fyrir því að aldraðir hefðu það gott því nánast allar tölur sem nefnd- ar voru um lífeyri þeirra sagði hann að væra rangar (ódýr rök það.) Það var sem það kæmi honum spánskt í eyra er honum var bent á að þúsundir einstaklinga, þar á meðal heimavinn- andi húsmæður sem aldrei hefðu borgað í lífeyrissjóð, ættu ekki til hnífs og skeiðar. Og hefur þá ekki annað sér til framfærslu en greiðslur frá Tryggingastofnun, ríkisins, já mönnum verður ekki flökurt þótt þeir fari aðeins á skjön við raunveraleik- ann. 2. okt söfnuðust aldraðir saman á Austurvelli til að mótmæla kjöram sínum. Þar flutti formaður F.E.B. stutt ávarp og sagði þar meðal annars að hækkanh- til aldraðra 1. apr. og 1. sept., 0,7% og 0,9%, væra líkari vasa- pening tfl fermingardrengs en bótum á framfærslueyri. Ég held að flestum fermingardrengjum þætti lítið til slíks vasapenings koma og lái þeim það enginn. í Morgunblaðinu 14. okt er flenni fyrirsögn í opnu blaðsins sem segir að bætur frá Tryggingastofnun ríkisins hafi ekki hækkað eins mikið og launa- vísitala. Vonandi trúa stjómvöld aðal- málgagni sínu. Það segir sína sögu um hugsunarhátt stjórvalda því eftir fréttum að dæma mætti ætla að það sé af gæsku einni saman ef hrýtur moli af borði húsbóndans til aldraðra, hvað það er tíundað rækilega hvað þessir molar kosti ríkissjóð. En ég minnist ekki að það hafi verið tíundað hvað ríkissjóður hefur sparað sér mikið með því sem af öldraðum hefur verið haft í gegnum árin. Dúndurti 20% afsláttur af öllum rúmum Alþjóðasamtök Chiropractora mæla með King Koil heilsudýnunum. Ein mesta selda heilsudýna í heiminum Skipholti 35 • sími 588 1955 Talnaleikfimi Guðmundur Jóhannsson Höfundur er ellilffeyrisþegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.