Morgunblaðið - 03.11.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.11.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYJVDIR Laugarásbfó SHAFT★ ★ Leikstjóri: John Singleton. Handrit: Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson, Vanessa L. Williams, Jeffrey Wright, Christian Bale og Toni Col- ette. Paramount 2000. ÉG ER ein af þeim íslendingum sem þekkja ekki löggutöffarann John Shaft, og er litlu nær eftir að hafa séð þessa mynd. Myndin segir frá ungum og rík- um kynþáttahatara, Walter Wade Jr. (Christian Bale), sem drepur ungan svertingja fyrir utan bar. Morðinginn stingur af til útlanda, en kemur aftur tveimur ái*um síðar Leirlista- sýning í Gerðarsafni GUÐRÚN Halldórsdóttir leirlistar- maður opnar sýningu á neðri hæð Listasafns Kópavogs sem hún nefnir Freyjur og för á morgun, laugardag, kl. 16. Guðrún sýnir 30 gripi, sem eru unnir á síðustu tveimur árum. Eins og nafn sýningarinnar ber með sér er aðalefni hennar konur og skip. Konur Guðrúnar eru stæðilegar og bera fomíslensk og norræn nöfn. Skip hennar minna á för víkinga, fornnorrænna farmanna og ís- lenskra -fiskimanna. Guðrún hand- byggir verk sín og brennir í sagi. Þetta er íyrsta einkasýning Guð- rúnar á íslandi, en hún hefur numið og starfað í Bandaríkjunum undan- farin 10 ár. Hún hefur haft einka- sýningar þar og gripir hennar hafa verið valdir á samsýningar víða um Bandaríkin. Um þessar mundir eru verk hennar meðal verka 13 ís- lenskra listamanna, sem em frammi í sýningarsal Alþjóða gjaldeyris- sjóðsins í Washington, DC. Hrefna Jónsdóttir, Gallery hefur verk Guð- rúnar jafnan til sýnis og sölu. Vefslóð listamannsins er gudmnceramic- sculpture.com. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga kl. 11 til 17 og stendur til 26. nóvember. ---------------- Prinsessan í hörpunni LEIKBRÚÐULAND sýnir í Tjam- arbíói brúðuleikritið Prinsessan í hörpunni eftir Böðvar Guðmundsson - leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. Aukasýningamar em laugardaginn 4. nóvember kl. 15 og sunnudaginn 5. nóvember kl. 15. Miðar era seldir sýningardagana í Tjamarbíói frá kl. 11. Sýningin er ætluð bömum frá 4 ára aldri. ----------------- Nýjar geislaplötur • ÚT er komin tvöfold geislaplata sem inniheldur öll bestu lög Hauks Morthens. Platan ber heitið Ó, borg mín borg og^geymir hún alls 46 lög með Hauki. I fréttatilkynningu seg- ir: „Upptökumar vom gerðar á ár- unum frá1952 til 1982 en Haukur lést árið 1992. í öllum tilfellum er um að ræða þær upptökur laganna sem náðu mestum vinsældum og platan er unnin í náinni samvinnu við Ragnheiði Magnúsdóttur, ekkju Hauks. Eins og flestir vita var Haukur einn alvinsælasti söngvari íslands á nýliðinni öld en hann söng einnig mikið á Norðurlöndum. Haukur var raunar fyrsti Islending- urinn sem gerði dægurlagasöng að atvinnugrein. Meðal laga á plötunum má nefna Hæ Mambó, Kaupakonan hans Gísla í Gröf, Ó, borg mín borg, Til era fræ, Hulda spann, Heima o.fl. gæðalög.“ íslenskir tónargefa út. Verð: 2.499 krónur. FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2000 39 ______LISTIR___ Tætingslegur töffari (af óskiljanlegum ástæðum) og þá fær John Shaft tækifæri á að ná kauða, og ætlar sér það, jafnvel þótt hann þurfi að segja sig úr lög- reglunni. Einhver hvíslaði því að mér að konur hefðu fallið í stríðum straumum fyrir hinum upprana- lega Shaft, sem einnig hafði eitt- hvað til síns mál í samfélagsum- ræðunni. Hvoragt á við um þann Shaft sem hér er endurborinn, og af þeim völdum eða öðrum er sag- an tóm að innihaldi en full af töffarastælum með réttum tilsvör- um og ofbeldi sem manni ofbýður. Maður fær enga tilfinningu fyrir John Shaft, hver hann er eða hvað hann vill. Að lumbra á kynþátta- höturum, já, en eitthvað meira eða dýpra, nei. John Singleton virðist bara haft eina sögu að segja og sagði hana í fyrstu og bestu mynd sinni, Boyz ’N the Hood (1991), þar sem hann segir frá því hvernig foreldrum hans tókst að halda honum frá því að þræða glæpaveginn, en eftir það hafa myndir hans verið æði misjafnar að gæðum. Segjast verð- ur að það er sjálfsagt mjög erfitt að skrifa mynd upp úr sjónvarps- þáttum um eina helstu töffara- ímynd bandarískra svertingja. Enda hefur það ekki tekist betur en svo að myndin er alveg í meðal- lagi, gæti verið ágætis glæpasjón- varpsmynd, þar sem fjölmörgum kynþáttum ægir saman án þess að verið sé að reyna að segja eitthvað. Myndin hefur þó sína ljósu punkta: lagið og leikarana. Aðal- stefið er virkilega smart og kemur manni alltaf í gott skap. Jeffrey Wright og Christian Bale eru mjög góðir í sínum hlutverkum en Samuel L. Jackson að vonum eitt- hvað villuráfandi. Hildur Loftsdóttir Styrkur/Sterkur Magi www.mbl.is og Kaninko úr Loftkostolanum heimsækja Jólnlandið föst. kl. 6 og laug. kl. 3 JSM) ’4i& 1 2 Rósir Stk.(minni) ^HÚSV/S^ sími: 5800 500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.