Morgunblaðið - 03.11.2000, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 03.11.2000, Blaðsíða 78
MORGUNBLAÐIÐ 78 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2000 Yoga Auður fyrir barns- f Siafandi ---------------------- Sínii 551 5103 HREIN ORKfl! Orkan í Leppin er öðruvísi samsett en orka í hefðbundnum orkudrykkjum. Hún er samsett úr flóknum kolvetnum (fjölsykrum) sem fara hægt út í blóðið og halda þannig magni blóðsykurs jöfnu og löngun í sykur minnkar. Líkaminn vinnur sérlega vel úr Leppin-orkunni og því veitir hún raunverulegt og langvarandi úthald. Leppin hentar öllum Leppin er bragðgóður svaladrykkur sem hentar öllum aldurshópum. Allir geta neytt þessa svalandi drykkjar til að bæta athyglisgetuna og til að auka og viðhalda orku í lengri eða skemmri tíma. SOKKAHL'XLR Fyrir kröfuharða xnakynning til 18 'ÖL Oiy OlAPOTEK Álftamýrí 1 Reykjavík, slmi:5857700 Framtíðin byrjar núna Frjáls lífeyrisspamaður Samlífs er einföld og hagkvæm leið til fjárhagslegs öryggis. Nýttu þér aukinn rétt til sparnaðar samlif Sameinaöa Iíftryggingarfélagiö hf. Sigtuni 42 Símí 569 5400 samlif@samlif.is www.samlif.is FÓLK í FRÉTTUM Innblástur úr Stjörnustríði www.naten.is Axel Hrafn Helgason, þjónustufulltrúi *&ELt- Fæst í apótekum og sérverslunum um land allt! »inr. Heldur þú að B-vítamín sé nóg? ZNATEN - órofin heild! NATEN - fæðubótarefnið sem fólk talar um ! 1 I „Naten virkar á mig" Kristína Berman heitir ungur nemi í textílhönn- un sem var boðið að vinna hjá breska fata- hönnuðinum Vivienne Westwood í sumar, sem er harla óvenjulegt. Hún gerði meira en myndunum. Kjóll fyrir Jediwannabe Eins og getið er í upphafi hannaði Kristína kjól fyrir Elízu Geirsdóttur, söngkonu Bellatrix. Hún segir að umboðsmaður Bellatrix, Anna Hild- ur Hildibrandsdóttir, hafi hringt í sig og beðið sig um að koma á fund með þeim Elízu. „Eg fór svo í grillveislu heima hjá henni Önnu Hildi í London og sýndi þeim Elízu kynningar- möppuna mína. í framhaldi af því var svo ákveðið að ég myndi hanna kjól fyrir hana sérstaklega fyrir lagið Jediwannabe sem var endurútgefið í sumar. Ég horfði því á allar Star Wars-myndirnar og fékk þar mikinn innblástur, sótti línur og form úr þeim, þannig er beltið á kjólnum vís- un í Harrison Ford og svo má telja.“ Kristína segir að efnin í kjólnum séu ekkert sérstaklega vel valin textílefni „og ég hugsa að textílfók eigi eftir að verða fyrir vonbrigðum með mig þegar það heyrir að ég er að nota mikið gerviefni og lítið af nátt- úrulegum efnum. Ég hafði bara ekki tíma til að þróa í kjólinn textílefni en þetta virkaði, ég er mjög ánægð með kjólinn." „Ég byrjaði að taka Naten 1-2-3 fyrir 1 mánuði síðan og áhrifin létu ekki á sér standa. Ég var að rembast við að vera 3svar sinnum í viku í íþróttum/trimmi en núna fer ég 5 sinnum og vií helst fara oftar. Til að gera langa sögu stutta, Naten virkar á mig, af hverju eða hvernig skiptir ekki máli" starfa hjá Westwood, því hún hannaði líka kjól fyrir Elízu í Bellatrix sem byggðist á inn- blæstri úr Star Wars- KRISTÍNA stundar nám við Lista- háskólann og á fáeina mánuði í að Ijúka BA-prófi í textílhönnun. Skipta má textíl og textflnámi í lista- og hönnunarsvið, en til eru textfl- menntaðir listamenn svo og textfl- menntaðir hönnuðir (iðnhönnuðir, leikhúshönnuðir og fatahönnuðir). Kristína segist tilheyra listasviðinu, með föt sem sinn miðil, þótt hún sé enn að komast að því hvað hún vilji gera. „Ég hef kynnst hrárri fata- hönnun og hún höfðar ekki sérstak- lega til mín. Ég er ekki eins mikið að hugsa um manneskjuna, en þegar ég var að hanna fyrir Elízu var ég að hugsa um hana, því hún þurfti að geta sungið og hreyft sig í kjólnum, þannig að það var mjög gagnleg vinna.“ í sumar var Kristína í Lundúnum og vann hjá fatahönnuðinum fræga Vivienne Westwood. Hún segir það hafa komið þannig tfl að hún sigraði í Smimoff-hönnunarkeppninni á síð- asta ári, en svo vildi til að sonur Westwood var í dómnefndinni. „Hon- um leist svo vel á flíkumar sem ég var með í keppninni að hann bauð mér að koma út að kynnast því sem hún væri að gera og vinna hjá fyrir- tækinu í sumar,“ segir Kristína. Hún fór utan í maí og var fram í septem- berbyrjun og segir að dvölin úti hafi verið mjög góður skóli. LjósmyntVBrian Sweeney Elíza Geirsdóttir, söngkona Bellatrix, í stjörnustríðsstelling- um í kjól eftir Kristínu Berman. „Það kom mér svolítið á óvart hvað þetta var mikil fjöldaframleiðsla, ég átti von á að það væri meiri glæsi- leiki. Hann er vitanlega til en hin framleiðslan borgar fyrir það. Ég byrjaði að sníða efni og klippa eins og allir sem koma inn sem lærlingar. Mestallan tímann var ég svo aðstoð- armaður karlhönnuðarins hennar og fór meðal annars með honum á karla- sýninguna í Mflanó í júlí. Það var rosalega skemmtilegt og ekki síst að kynnast því hvemig hann vann og hvemig þessi heimur er.“ Ævintýraleg vinna Þeir sem komið hafa baksviðs á fatasýningu hafa kynnst því hvað æs- ingurinn er mikill og hamagangurinn með alla hönnuði og saumafólk van- Morgunblaðið/Kristinn svefta og uppspennt. Kristína segir að svo hafi þetta einmitt verið í Míl- anó. „Það er allt unnið í törnum. Þannig hafa þeir kannski þrjá mán- uði til að undirbúa sýningu en gera ekkert í tvo mánuði og svo er allt unnið á mettíma. Ég skildi ekki alveg af hverju hann vildi hafa þetta svona eftir að hafa verið í fatahönnun í ald- arfjórðung," segir Kristína og á við hönnuðinn sem hún vann með. „Ég hef vissan áhuga á að vinna svona, þetta var ævintýralegt, en held að ég myndi vilja vera aðeins betur undir- búin ef ég væri á þessu sviði.“ Kristína segist ekki vilja fara aftur til Westwood að loknu námi þótt henni standi það til boða. „Ég vil mennta mig á öðram sviðum. Þessi reynsla skiptir mig miklu máli, en ég myndi vilja afla mér annars konar annars konar reynslu, hjá öðram hönnuðum eða bara á allt öðru sviði,“ segir Kristína, en hún stefnir líka á framhaldsnám erlendis, þótt hún sé ekki búin að gera upþ við sig til hvaða lands hún myndi halda eða í hvaða nám.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.