Morgunblaðið - 05.12.2000, Síða 7

Morgunblaðið - 05.12.2000, Síða 7
m e k k a n o Skáldskapur Hrífandi ættarsaga I guðrún hí-lGADO U Ul n Helgadóttir Guörún Helgadóttir er einn þekktasti rithöfundur þjóðarinnar og hefur hún hlotiö margvíslegar viðurkenningar hér á landi sem erlendis. Hér kemur Guðrún lesendum skemmtilega á óvart, með fyrstu skáldsögu sinni fyrir fullorðna. Oddaflug er fjölskyldusaga um Katrínu Ketilsdóttur, dætur hennar fjórar og einkasoninn sem hún missti ungan. Líf þessa fólks virðist í föstum skorðum en undir lygnu yfirborði eru ýmis óuppgerð og sársaukafúlt mál. Oddaflug er litrík og hrífandi frásögn um ást og söknuð, gleði og sorg, svik og vonbrigði. „Það er nokkur vandi að flétta saman sögu margra einstaklinga f eina heildstæða frásögn þannig að vel takist til en þetta gerir Guðrún Helgadóttir hnökralaust, enda enginn viðvaningur á ritvellinum." Soffía Auður Birgisdóttir, Mbl. „Heldur lesandanum föngnum frá fyrstu síðu* Amaldur Ind Roskinn maður finnst myrtur í kjallaraíbúð í Norðurmýri í Reykjavík. Þannig hefst ný skáldsaga Arnalds Indriðasonar, Mýrin. Rannsóknarlögreglumennirnir Erlendur og Sigurður Óli, sem lesendur þekkja úr fyrri bókum Arnalds, standa frammi fyrir óvenju flóknu verkefni sem teygir anga sína inn í myrka fortíð en tengist nútímanum einnig á áþreifanlegan hátt. „Áhugaverð og grípandi... Mýrin er saga sem kallar lesandann sjálfan tii ieiks. Hún vekur áhuga og heldur honum föngnum." Skafti Þ. Halldórsson, Mbl. „Besta íslenska sakamálasagan - Loksins íslensk sakamálasaga sem maður trúir á.“ Kolbrún Bergþórsdóttir, *** ísland í bítið Gyrðir Elíasson hlaut Laxnessverðlaunin árið 2000 fyrir Gula húsið sem er safn fjölbreyttra og einkar vel skrifaðra smásagna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.