Morgunblaðið - 05.12.2000, Síða 51

Morgunblaðið - 05.12.2000, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ MENNTUN ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2000 51 HINN 23. nóvember var sam- þykkt í Brussel ný kvikmynda-, sjónvarps- og margmiðlunaráætl- un Evrópusambandsins, MEDIA Plús, sem tekur gildi l.janúar 2001 og stendur til 31.desember 2005. Þá var samþykkt að til hennar skyldu renna 400 milljón evrur (tæpir 30 milljarðar ís- lenskra króna). Hluti þeirrar upp- hæðar, 50 milljón evrur (ríflega 3,5 milljarðar íslenskra króna), rennur til framhaldsmenntunar fagfólks (notkun stafrænnar tækni, sala, handritagerð o.s.fr.) og afgangurinn til þróunar verk- efna, dreifmgar og kynningar. Þetta er nokkur hækkun frá fjár- hagsáætlun MEDIA 2 áætlunar- innar (1996 - 2000) sem var 310 milljón evrur (tæpir 23 milljarðar íslenskra króna). Þau þrjú aðildarríki sem höfðu óskað eftir lægri fjárhæð (Bret- land, Holland og Þýskaland) sam- þykktu á þessum síðasta ráð- herraráðsfundi ársins uppá- stungu framkvæmdastjómar Evrópusambandsins um hækkun í 400 milljón evrur. Sá hluti sem snýr að framhaldsmenntun þarf nú að fara aftur fyrir þingið til samþykktar, áður en ráðherra- ráðið samþykkir hann endanlega. Hinn hlutinn, sem snýr að þróun, dreifingu og kynningu, þarf ein- ungis að fá formlega meðhöndlun. Ráðherramir vom sammála um að skipting milli liða yrði væntanlega um 20% til þróunar verkefna, 57,5% til dreifingar, 8,5% til kynningarmála og 5% til nýrra verkefna. Þessi liður er nýr og aðallega ætlaður til verkefna sem miða að aukinni notkun staf- rænnar tækni. Að lokum munu 9% renna tO reksturs áætlunar- innar, m.a. til upplýsingaskrif- stofa MEDIA, sem staðsettar eru í öllum aðildaníkjum áætlunar- innar. Viviane Reding, menningarráð- herra ESB fagnaði því að ráð- herraráðið hefði samþykkt tillögu framkvæmdastjórnarinnar sem „túlkaði vilja Evrópusamban- dsríkja til að aðstoða fagfólk við að koma á framfæri samkeppnis- hæfum evrópskum verkefnum. Þá væri stafræn vinnsla miðill í mik- illi framþróun, þar sem mikið af störfum gæti skapast.“ Full- vissaði Viviane Reding mennta- málaráðherra aðildarríkja um vilja framkvæmdarstjórnarinnar til að veita sem gleggstar upplýs- ingar um rekstur áætlunarinnar. Hún tók sérstaklega fram að lagt yrði fram nóg til reksturs MEDIA upplýsingaskrifstofa að- ildarríkjanna, sem eru andlit áætlunarinnar út á við. Þær miðla upplýsingum og aðstoða fagfólk sem vill nýta sér áætlunina. Með stuðningi MEDIA hefur hlutfall evrópskra kvikmynda sem dreif- ast utan heimalands aukist frá tæpum 14% árið 1996 í rúmlega 22% árið 1999 og styrkir MEDIA yfn- 60% þeirra kvikmynda. Þá tilkynnti Viviane Reding að viðræður framkvæmdastjórnai-- innar við Evrópska fjárfestingar- bankann (La Banque européenne dinvestissement), til að tryggja eða styrkja aukna lánveitingu til hljóðmyndrænna verkefna, væru nú á lokastigi. Starfsmenntaáætlun ESB Landsskrifstofa Leonardó á íslandi lýsir eftir umsóknum um styrki sem veitt- ir eru af Leonar- do da Vinci starfsmennta- áætlun Evrópu- sambandsins. Umsóknarfrest- ur er til 19. janúar 2001. Lýst eftir umsóknum í alla flokka áætlunar- innar. Umsækjendur þurfa að vera lögðilar og nauðsynlegt er að samstarfsaðilar séu frá þremur löndum. Nánari upplýsingar um Leonardo da Vinci og umsóknai'- eyðublöð má nálgast á heimasíðu Landsski-ifstofu Leonardó www.leonai'do.hi.is og í síma 525 4900. Evrópumiðstöð Evrópumiðstöð Impru hefur opnað nýja heimasíðu. Þai- er að finna hundruð samstarfsóska frá evrópskum fyrirtækjum. Á heimasíðunni geta Islensk fyrh'- tæki nálgast upplýsingar um evópsk tækni- og nýsköpunar- verkefni, sent inn upplýsingar um eigin verkefni og leitað samstarf- saðila í Evrópu. Einnig er boðið upp á ókeypis áskrift að upplýs- ingum um samstarfsóskir á sviði ákveðinna atvinnugreina. Allar nánari upplýsingar: www.evropumidstod.is www.hver eru tækifæri þín í netviðskiptum? Öll nútíma fyrirtæki verða að íhuga stöðu sína gagnvart net- viðskiptum; hvort og þá á hvaða hátt fyrirtækið á að nýta sér netviðskipti. Iðntæknistofnun býður upp á námskeið sem ætlað er stjórnendum og starfsmönnum sem þurfa að taka ákvörðun um stefnu fyrirtækja í netviðskiptum. Helstu efnisþættir eru: • Samkeppnisgreining. • Valkostir við rafræn viðskipti. • Ávinningur og áherslur netviðskipta. • Stefnumótun í netmálum. • Samræming við núverandi starfsemi. Næsta námskeið verður haldið á Iðntæknistofnun, Keldnaholti, 112 Reykjavtk, fimmtudaginn 7. desember nk. frá kl. 9.00-15.00. Verð kr. 14.500. Skráning er í síma 570 7100, á netfangið holmfridur@iti.is eða á heimasíðu okkar www.iti.is Iðntæknistofnun Keldnaholti, 112 Reykjavík LOKSINS er jmatreiðslubólán RETT MATREIDSLrA FYRLR PJNN BLÓÐFLOKK komin út Hún er fúllkominn förunautur metsölubókarinnar t RÉTT MATARÆÐI FYRIR ÞINN BLÓÐFLOKK.! í bókinni er meðal annars að finna: * Þrjátíu daga matseðla fyrir hvern blóðflokk * Hátt í 200 irábærar uppskriítir. * Fæðulista og leiðbeiningar um innkaup. * Fæðuáætlun sem auðvelt er að fylgja ásamt nýjum upplýsingum frá Dr. D’Adamo sem rannsóknir hans hafa leitt í ljós og eru þær frábær viðauki við hinn greinargóða uppiýsingagrunn sem finna má í BJÉTT MATARÆÐI FYRIR ÞINN BLÓÐFLOKK, Dag Viljen Poleszynski er sjálfstæður rannsóknarmaður með embættispróf í næringarfræði, félagsvísindum og viðskiptum. Verk eftir hann hafa verið gefin út víða í vinsælum vísindaritum og er oft leitað til hans sem sérfræðings um heilsu og næringu af ýmsum fjölmiðlum. Hann segir:, „þótt kenning Dr. D’Adamo hafi ekki verið prófuð með hefðbundnu rannsóknarsniði, þá liggur fyrir næg reynslusönnun og nægar iífefnafræðilegar rannsóknir og dýrarannsóknir hafa átt sér stað tii þess að það væri siðfræðilega rangt að uppiýsa ekki almenning um þann mögulega ábata sem hann getur haft af því að aðlaga mataræði sitt að blóðflokk sínum.“ ÞAÐ HEFUR SANNAST AÐ BLOÐFLOKKAMATARÆÐIÐ VIRKAR. Dag Viljen Poleszynski Bókin FYRIRGEFNINGIN - Heimsins fremsti heilari er komin út. Höflindur bókarinnar Gerald G. Jampolsky M.D. er geðlæknir barna og fullorðinna. Árið 1975 stofnaði hann fyrstu Miðstöð viðhorfsheilunar. í dag eru til samtök í kringum 120 slíkar stöðvar í 30 löndum. Hann er alþjóðlega viðurkenndur á sviði geðlækninga, heilsu, idðskipta og —nnoí menntunar. Hann hefiir gefið út fiölmargar I ^erald G uh^u,ldl,r<>m metsölubækur. 11 ' Jan>Polsky M.D. „Sem læknir í rúmlega fjörutíu ár man ég eftir fólki meö ýmsa sjúkdóma - fólki sem hefur þjáðst af öllu frá bakveiki til magapínu, of háum blóðþrýstingi til krabbameins - sjúkdómum sem hafa gengið niður þegar það lærði að fyrirgefa. Mér hefur hlýnað um hjartarætur síðastliðin ár við að sjá niðurstöður úr rannsóknum sem benda til tengsla milli heilbrigðis og fyrirgefningar. Ég er sannfærður um óviðjafnanlegan mátt fyrirgefningarinnar.“ Gerald G. Jampolsky M.D. „Það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég las bókina var að hún ætti að vera skyldulesning. í bókinni eru leiðbeiningar sem koma okkur ölium að gagni bæði í lífi og starfi. I bókinni segir einfaldiega að annað hvort fyrirgefi maður eða ekki. Að fyrirgefa er alltaf betri kostur. Frábær bók.“ Gunnar Andri Þórisson, framkv.stj. SGA símennt. „Að fyrirgefa sjálfum sér og öðrum er forsenda mannlegs þroska." Stefán Jóhannsson M.A. fjölskylduráðgjafi. ÞETTA ER BÓK SEM Á ERINDI TIL ALLRA Sími 435 6810,698 3850, fax 435 6801.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.