Morgunblaðið - 05.12.2000, Síða 67

Morgunblaðið - 05.12.2000, Síða 67
 I MORGUNBLAÐIÐ Safnadarstarf Kósýí kirkju KONUR í Laugai'neshverfi hafa opnað sér nýjan vettvang til sam- veru sem heitir Kósý í kirkju. Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er komið saman kl. 20:30. Markmið hópsins er að bæta mannlíf í hverf- inu og efla kirkjustarfið. A fimmtu- dagskvöldið verður jólaföndur á dag- skrá. Við hvetjum konur til að koma með jólaföndur sitt eða jólakort, sitja saman í gamla safnaðarheimilinu og eiga gott samfélag. Jólalögin verða leikin og léttar veitingar í boði. At- hugið að gengið er inn um austurgafl kirkjunnar, en ekki um aðaldyr. Allar konur velkomnar. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa í safnaðarheimilinu kl. 10-14. Skemmtiganga kl. 10.30. Léttur há- degisverður framreiddur. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í há- degi kl. 12.10. Orgelleikur, ritningar- lestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimii- inu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja. Æskulýðsfundur kl. 19.30-21.30 í safnaðarheimilinu. Langholtskirkja. Kirkjan er opin til bænagjörðar í hádeginu. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.46-7.05. Kirkjuklúbbur (8-9 ára) kl. 14.30. Jólafundur. TTT (10-12 ára) kl. 16. Jólafundur. Fullorðins- fræðsla kl. 20. Markviss kennsla um trú. Þriðjudagur með Þorvaldi kl. 21 þar sem Þorvaldur Halldórsson leið- ir söng við undirleik Gunnars Gunn- arssonar. Sr. Bjami Karlsson flytur guðs orð og bæn. Fyrirbænaþjón- usta kl. 21.30 í umsjón bænahóps kirkjunnar. Neskirkja. Tíðasöngur kl. 12. Litli kórinn, kór eldri borgara, kl. 16.30- 18. Stjómandi Inga J. Backman. Foreldramorgunn miðvikudag kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Kaffi og spjall. Verið öll hjartanlega velkomnir. Fríkirkjan (Reykjavík. Bænastund í kapellunni í safnaðarheimilinu 2. hæð kl. 12. Koma má bænarefnum á framfæri áður en bænastund hefst eða með því að hringja í síma 552- 7270 og fá bænarefnin skráð. Safn- aðarprestur leiðir bænastundirnar. Að bænastund lokinni gefst fólki tækifæri til að setjast niður og spjalla. Allir em hjartanlega vel- komnir til þátttöku. Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Hitt- umst, kynnumst, fræðumst. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- KIRKJUSTARF Mosfellskirkja prests í viðtalstímum hans. Æsku- lýðsstarf á vegum KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Digraneskirlqa. Kirkjustarf aldr- aðra. Leikfimi ÍAK kl. 11.20. Sam- vera, léttur málsverður, kaffi. Eld- ribarnastarf KFUM&K og Digraneskirkju (10-12 ára) kl. 17. Fella- og Ilólakirkja. Foreldrastun- dir kl. 10-12. Starf fyrir 11-12 ára stúlkur kl. 17-18. Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.30. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Alltaf eitt- hvað gott með kaffinu. Kirkjukrakk- ar í Rimaskóla kl. 18-19 fyrir böm á aldrinum 7-9 ára. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Foreldramorgunn í dag kl. 10-12 í safnaðarheimilinu Borgum. Seljakirkja. Foreldramorgnar. Opið hús milli kl. 10 og 12. Kaffi og spjall. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára böm í Vonarhöfn, Strand- bergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús kl. 17-18.30 fyrir 7-9 ára börn. Vídalínskirkja. Helgistund í tengsl- um við félagsstarf aldraðra kl. 16. Starf fyrir stúlkur 10-12 ára í sam- starfi við KFUK kl. 17.30 í safnaðar- heimilinu. Lágafellskirkja. Fjölskyldumorgn- ar í safnaðarheimilinu frá 10-12. Kirkjukrakkar, fundir fyrir 7-9 ára kl. 17.15-18.15. Húsið opnað kl. 17 fyrir þá sem vilja koma fyrr. Keflavíkurkirkja. Kirkjulundur op- inn kl. 14-16 með aðgengi í kirkjunni og Kapellu vonarinnar eins og virka daga vikunnar. Gengið inn frá Kirkjuteigi. Starfsfólk kirkjunnar verður á sama tíma í Kirkjulundi. Samvera kl. 20.30 í Kirkjulundi. Dr. James T. Clemons, forseti OASSIS- samtakanna, heldur fund með aðst- andendum sem misst hafa ástvini sína í sjálfsvígum. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Borgarneskirkja. TTT tíu-tólf ára starf alla þriðjudaga kl. 17-18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15—19. Útskáiakirkja. Safnaðarheimilið Sæborg. NTT (9-12 ára) starf er hvern þriðjudag í vetur kl. 17. Allir krakkar 9-12 ára hvattir til að mæta. Hvalsneskirkja. Safnaðarheimilið Sandgerði. NTT (9-12 ára) starf er hvern þriðjudag í vetur kl. 17 í safn- aðarheimilinu. Allir krakkar 9-12 ára hvattir til að mæta. Þorlákskirkja. Mömmumorgnar þriðjudaga kl. 10-12. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 16.30 KKK Kirkjuprakkarar 7-9 ára í umsjá Hrefnu Hilmisdóttur. Boðunarkirkjan. Annað kvöld kl. 20 heldur áfram námskeið. Dr. Stein- þór Þórðarson sýnir þátttakendum hvemig er á einfaldan hátt hægt að merkja Bibh'una og leita í henni að ákveðnu efni. Eftir slíkt námskeið verður Biblían aðgengilegri. Allir hjartanlega velkomnir og aðgangur kostar ekkert. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomn- ir. Ffladelfia. Jólasamvera eldri borg- ara kl. 15. Allir hjartanlega velkomn- ir. Frelsið, kristileg miðstöð. Bibhu- fræðsla í kvöld kl. 20. ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2000 67 NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við tslenskar aðstæður SALA UPPSETNING VIÐHALÐSÞJÓNUSTA Sundaborg 7-9, Heykjavik Simi 5688104, fax 5688672 idex'gidök.ix l n ■ III , — - Náttföt ■ <■ J Bamanáttföt frá 1.480 Dömunáttföt frá 2.600 Dömuslopparfrá 2.600 Herranáttföt frá 2.900 Herrasloppar frá 3.500 ¥ ' 'v - _ Mikið úrval /'!*» íNýbýlavegi 12, Kóp., V_JL^ 1 s. 554 4433. J ólanáttföt og nærföt jVWW.OOHS Bílavara- hlutaverslun fyrir japanska og kóreska bfía komið nýtt áklaeði borðstofustóll án áklæðis :urenda Kringtunnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.