Morgunblaðið - 15.12.2000, Side 40

Morgunblaðið - 15.12.2000, Side 40
40 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2000 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ Bókasveifla í Borgarbókasafni DAGSKRÁ fyrir börn og ung- linga verður í Borgarbókasafn- inu í Grófarhúsi á morgun, laug- ardag, kl. 14. Dagskráin liefsl með sýningu Sögusvuntunnar, Átta sögur og einni betur, þar sem Hallveig Thorlacius flytur sögur frá menningarborgum Evrópu árið 2000 við hörpuleik. Kl. 15 mun Andri Snær Magna- son flytja stutt erindi um barna- og unglingabækur og kynna upplestur úr eftirtöldum bókum fyrir börn og unglinga: Barnapíubófinn, Búkolla og bókarránið eftir Yrsu Sigurð- ardóttur, Ert þú Blíðfinnur? Ég er með mikilvæg skilaboð eftir Þorvald Þorsteinsson, Illa byrjar það eftir Lemony Snicket í þýð- ingu Snorra Hergils Kristjáns- sonar, Gyllti áttavitinn eftir Phil- ip Pullman í þýðingu Önnu Heiðu Pálsdóttur og Stelpur í stráka- leit eftir Jacqueline Wilson í þýð- ingu Þóreyjar Friðbjörnsdóttur. Jólasveinar á kreiki Jólasveinar verða á sveimi í safninu, skemmta gestum, að- stoða börn við að velja sér bækur í barnadeildinni og afhenda verðlaun í jólagetraun safnsins sem verið hefur í gangi í des- ember. Dagskráin er í samvinnu við Reykjavík - menningarborg Evr- ópu 2000. Húsbréf Fertugasti og fyrsti útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1989 Innlausnardagur 15. febrúar 2001 500.000 kr. bréf 89110090 89110575 89110831 89111034 89111352 89111700 89112201 89112770 89110104 89110628 89110871 89111118 89111529 89111882 89112303 89112881 89110259 89110731 89110877 89111130 89111586 89112022 89112332 89112962 89110308 89110734 89111013 89111262 89111589 89112033 89112525 89112963 50.000 kr. bréf 89140052 89140545 89140910 89141930 89142156 89142472 89142872 89143801 89140072 89140551 89140949 89142005 89142285 89142720 89143170 89143894 89140361 89140786 89141533 89142096 89142294 89142797 89143268 89144016 89140465 89140837 89141548 89142142 89142352 89142809 89143575 5.000 kr. bréf 89113180 89113396 89113503 89113579 89113663 89170031 89170048 89170069 89170106 89170261 89170115 89170274 89170151 89170313 89170190 89170637 89170197 89170665 89170261 89170768 89170865 89170950 89171117 89171397 89171620 89172057 89172492 89172873 89173746 89172061 89172710 89172967 89174018 89171123 89171760 89171164 89171768 89171347 89172012 89172219 89172291 89172418 89172713 89172716 89172868 89173178 89174062 89173198 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 5.000 kr. (9. útdráttur, 15/02 1993) Innlausiuuverð 7.265,- 89171118 50.000 kr. 5.000 kr. (11. útdráttur, 15/08 1993) Innlausnarverð 75.721,- 89140248 89142408 8? Innlausnarverð 7.572,- 89170871 89171954 5.000 kr. (12. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 7.771,- 89172374 5.000 kr. (16. útdráttur, 15/11 1994) Innlausnarverð 8.295,- 89170036 50.000 kr. (19. útdráttur, 15/08 1995) Innlausnarverð 87.368,- 5.000 kr. (20. útdráttur, 15/11 1995) Innlausnarverð 8.966,- 5.000 kr. (23. útdráttur, 15/08 1996) Innlausnarverö 9.459,- 5.000 kr. (24. útdráttur, 15/11 1996) [ Inniausnarverð 9.677,- 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. (29. útdráttur, 15/02 1998) Innlausnarv. 1.060.400,- 89111565 Innlausnarv. 106.040,- 89142021 Innlausnarverð 10.604,- 89172063 50.000 kr. 5.000 kr. (30. útdráttur, 15/05 1998) Innlau8narv. 107.951,- 8B143689 Innlausnarverð 10.795,- 89171030 500.000 kr. (31. útdráttur, 15/08 1998) Innlausnarv. 1.097.729,- 89111809 50.000 kr. (33. útdráttur, 15/02 1999) I Innlausnarv. 113.632,- 89141560 50.000 kr. (34. útdráttur, 15/05 1999) Innlausnarv. 116.210,- 89143296 5.000 kr. (36. útdráttur, 15/11 1999) Innlausnarverð 12.395,- 89171609 89171892 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. (37. útdráttur, 15/02 2000) Innlausnarverð 1.271.144,- 89110827 Innlausnarverð 127.114,- 89141116 Innlausnarverð 12.711,- 89171891 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. (38. útdráttur, 15/05 2000) Innlausnarverð 1.303.061,- 89111561 Innlausnarverð 130.306,- 89141114 Innlausnarverð 13.031,- 89171584 89171843 89171907 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. (39. útdráttur, 15/08 2000) Innlausnarverð 1.337.996,- 89110465 Innlausnarverð 133.800,- 89140301 89141604 89143314 89143596 89141148 89141777 89143379 89143665 89141330 89142017 89143428 89141447 89142082 89143432 89141498 89143108 89143485 Innlausnarverð 13.380,- 89170001 89173414 89173726 89173980 89172045 89173704 89173898 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. (40. útdráttur, 15/11 2000) Innlausnarverð 1.366.444,- 89110216 89110863 89111524 Innlausnarverð 136.644,- 89141568 89141744 89142583 89143035 89141590 89141759 89143017 Innlausnarverð 13.664,- 89171964 89172986 89173426 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verð br éfafyrirtækj um. íbúðalánasjóður Borgartúni 21 I 105 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800 Læsilegt liagfræðirit BÆKUR Efnahagsmál HAGFRÆÐI í HNOTSKURN Eftir Henry Hazlitt. Þýðandi Haraldur Johannessen. 207 bls. Nýja bókafélagið, Reykjavík, 2000. HAGFRÆÐI í hnotskum er án efa ein læsilegasta bók sem komið hefm- út um efnahagsmál á íslensku. Text- inn er lipur, hugsunin skýr og vekur lesandann óhjákvæmilega til um- hugsunar um ýmislegt í umhverfi hans. Það er vissulega vel af sér vikið fyrir rit sem er að stofni til meira en hálfrar aldar gamalt. Höfundurinn, Henry Hazlitt (1894- 1993), var bandarískur blaðamaður og sjálfmenntaður í hagfræði. Hann skrifaði ötullega um efnahagsmál. í formála þýðanda er sagt að greinam- ar hafi orðið um 10.000 áður en yfir lauk. Auk þess samdi hann nokkrar bækur. Hagfræði í hnotskum var fyrsta bók hans um efnahagsmál og sú sem notið hefur mestrar hylli. Ritið var fyrst gefið út 1946 en Hazlitt end- urskoðaði það 30 ámm síðar og er ís- lenska þýðingin bvggð á þeirri útgáfu. í bókinni fjallar Hazlitt um fjöl- mörg álitamál sem flest snúast með einum eða öðram hætti um ágæti af- skipta hins opinbera af efnahagslíf- inu. Það er skemmst frá því að segja að Hazlitt finnur slíkum afskiptum flest til foráttu. Hann færir yfirleitt ágæt rök fyrir máli sínu og skýrir með fjölda dæma. Það er hægt að læra margt af því að skoða röksemda- færslu Hazlitt. Sum dæmanna og út- skýringarnar eru með því besta sem hægt er að lesa um hagfræði. Það er þó vart hægt að h'ta á ritið sem kennslubók í hagfræði. Bókin er a.m.k. ekki hlutlaus, hún er öðmm þræði áróðursrit og ætlað að fá les- andann til að verða sömu skoðunar og höfundurinn. Hazlitt hefur mjög ákveðnar skoðanir sem hann fer ekki í launkofa með.Þótt röksemdafærslan sé yfirleitt ágæt þá dregur hann ekki alltaf upp hlutlausa mynd af viðfangs- efnunum. Það er eingöngu fjallað um gallana í málflutningi þeirra sem Hazlitt er ósammála en annað látið liggja á milli hluta. Slíkt rit er ágætt svo langt sem það nær, það útskýrir aðra hlið mála vel, stundum raunar listavel, en aðrir verða að sjá um að verja hina hliðina. Það er óhjákvæmilegt í hálfrar ald- ar gömlu riti um efnahagsmál að les- andinn eigi stundum erfitt með að setja sig í spor þess fólks sem fjallað er um í dæmunum, of margt hefur einfaldlega breyst. Dæmin hafa þó elst furðuvel og í flestum tilfellum er auðvelt að finna hliðstæður þeirra í nútímanum. Það hafa líka orðið stórstígar framfarir í hagfræði á þessum tíma, jafiivel bara á þeim tæpa aldarfjórðungi sem liðinn er frá því að Hazlitt endurskoðaði rit- ið. Þrátt fyrir það stenst greining Hazlitt yfirleitt ágætlega kröfur nú- tímans. Sérstaklega er lítið út á notk- un hans á rekstrarhagfræði að setja enda var grunnur þeirrar fræðigrein- ar þegar orðinn traustur fyrir hálfri öld og Hazlitt notar eintöld og lítt um- deild tæki. Þjóðhagfræðin hefur breyst meira og því er hætt við að nú- tímahagfræðingar hafi stundum ým- islegt út á beitingu Hazlitt á henni að setja, jafnvel þeir sem hafa svipaðar stjórnmálaskoðanir og hann. Þýðing Haralds Johannessen hefur tekist vel. Textinn er lipur og eðlileg- ui- og ritið aðgengilegt, jafnt fyrii- hagfræðinga og þá sem lítið hafa kynnt sér hagfræði áður. Gylfi Magnússon Fyrstu hversdagsorðin BÆKUR 0 r ð a b « k FYRSTA ORÐABÓKIN Ritstjóri Camilla Reid. Þýðing Árni Árnason. 48 blaðsíður. Æskan ehf. 2000. FYRSTA orðabókin er ætluð til þess að kenna börnunum nöfn ým- issa algengra hluta sem á vegi þeirra verða hversdags. Til dæmis hvað hlutirnir í svefnherberginu heita, eða í eldhúsinu og á baðinu. Líka fötin, ýmsir líkamshlutar, litirnir, dýrin og veðrið. Þá er bent á ýmsar algengar andstæður á borð við ungur-gamall, lítill-stór og feitur-mjór og hin ýmsu form, svo sem sporöskju og ferning og margt, margt fleira. í bókinni era á þriðja hundrað orð, rúmlega 240 við lauslega athugun, sem komu flest kunnuglega fyrir sjónir þótt eflaust megi deila um framandleg dæmi á borð við túkan-fugl sem einnig kvað vera nefndur piparfugl, það er að segja samkvæmt annarri orðabók. Spyrja má hvort slíkrar nákvæmni sé þörf, þar sem önnur íýrirbæri í bók- Nýjar bækur • UT er komin bókin Stuttur siða- lærdómur fyrirgóðra nmnna börn eftir Joachim Heinrich Campe. I bókinni er fjallað um uppeldi barna og hvernig er best að siða þau til. Þá er einnig í bókinni prentaður kafli sem heitir Lítill viðbætir um barnaaga eftir Lauritz Hasse. Þar er sagt frá því hvað ber að varast inni em fremur almenns eðlis. Þveg- ill og tuðra era viðbótardæmi en vera má að kynslóðabil spili nokkuð inn í umræðu um „rétt og rangt“. Eitt smekksatriði enn er rör í staðinn fyr- ir sogrör. Önnur dæmi eru hins veg- ar óumdeild og bókin að öllu öðm leyti hin gagnlegasta, einkum fyrir minnstu börnin, allt að 3-4 ára að aldri þegar þau eiga meðal annars að vera farin að kunna skil á litunum og ýmsum andstæðum á þroskaprófi. Myndimar í orðabókinni era litrík- ar og skýrar og hafa allar almenna skírskotun, að undanskilinni hjúkr- unarkonu á síðu 29 sem virðist vera klædd að breskum sið. Þá var gaman að sjá teikningar af fólki með eilítið dekkri húðlit en telst í meirihluta hérlendis og afar viðeigandi nú á tím- um fjölhyggjunnar. Breskur kennsluráðgjafi ritar formála að orðabókinni þar sem foreldrum er bent á ýmsar leiðir til þess að hjálpa barninu við að læra að lesa. Við það má bæta að Fyrsta orðabókin ætti líka að gagnast útlendingum sem eru að læra íslensku og vilja læra að tjá sig á einfaldan máta tii þess að byrja með. Helga K. Einarsdöttir þegarjoreldrar ætla sér að aga börn sín. Bókin er kennslubók í lífernislist síns tlma og segir frá því í stuttum dæmisögum og ævintýrum hvernig hver og einn átti að haga sér gagn- vart náunganum, hvað hann mátti gera og hvað ekki. Bókin kom fyrst út á íslensku árið 1799 og aftur árið 1838. Útgefandi er Háskólaútgáfan. Bókin er 120 bls. Verð: 2.200 krónur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.