Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1844, Page 11

Skírnir - 01.01.1844, Page 11
13 lokin var eigi me5 öllu búiö aÖ sefa óeyrðir [lessar. Lesendum Skírnis mun kunnugt, að Irar hafa eigi með ölln verið ánægðir meðyfirráð Breta, og hafa Jieir á ymsan hátt látið [>að í Ijósi, en [>ó hafa [>eir sjaldan að undanförnu gengið eins í berhögg við Breta, einsog þetta ár, enda hafa þeir og liaft góðar tómstundir til þess, þvi Bretar hafa h'tinn gaum gefið óeyrðum þessum. Langt er 8Ífean Irar lireifðu því fyrst, að þeir vildu fá skilið fulltrúaþing sitt frá málstofunum á Englandi. Stofnuðu Irar fjelag í þeim tilgangi, en eigi varb slíkt alinennt, heldur voru þafe einúngis eiustakir fólksvinir, og þeir er höfðu sjerlega ást á fóst- nrjörfe sinni, er gengust fyrir [ivi'. En [>á greip stjórn Bretlands til þeirra ráða, er dugðu, og tókst iienni, afe bæla slikt niður með öllu í þafe skiptife. Siðau hcfir fjelag þetta aukist ár fram af ári, og nu um stundir niun mega fullyrða, að allur þorri pápiskra Ira, (er innleudir hafa verið frá alda öðli) mun taka þátt i óeýrðum þessum mót Bretlandi, sem 8Íðar skal sýnt, og er það eigi afe undra, [>á at- hugafe er, afe meiri hluti kenniinannastjettarinnar rær að [>ví öllum árum, að tilgangi fjelagsins verði fullnægt, en auðsætt er, hve mikils kennimenn- irnir rnuni áorka hjá alþýðunni i þessu eins og öðru. A liinn bóginn eru nú Bretar svo sem ekki á því, að vilja sleppa Irlaudi undan yfirráfeum sin- um, (því þeir álíta að svo muni fara, ef fulltrú- aþingife verði skilið að, og Irar þá smátt og smátt muni losast frá þeim), og segja þeir, afe það sje einúngis Irura til góðs, að þeir vilja lialda i það,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.