Skírnir - 01.01.1844, Síða 11
13
lokin var eigi me5 öllu búiö aÖ sefa óeyrðir
[lessar.
Lesendum Skírnis mun kunnugt, að Irar
hafa eigi með ölln verið ánægðir meðyfirráð Breta,
og hafa Jieir á ymsan hátt látið [>að í Ijósi, en [>ó
hafa [>eir sjaldan að undanförnu gengið eins í
berhögg við Breta, einsog þetta ár, enda hafa þeir
og liaft góðar tómstundir til þess, þvi Bretar hafa
h'tinn gaum gefið óeyrðum þessum. Langt er
8Ífean Irar lireifðu því fyrst, að þeir vildu fá skilið
fulltrúaþing sitt frá málstofunum á Englandi.
Stofnuðu Irar fjelag í þeim tilgangi, en eigi varb
slíkt alinennt, heldur voru þafe einúngis eiustakir
fólksvinir, og þeir er höfðu sjerlega ást á fóst-
nrjörfe sinni, er gengust fyrir [ivi'. En [>á greip
stjórn Bretlands til þeirra ráða, er dugðu, og tókst
iienni, afe bæla slikt niður með öllu í þafe skiptife.
Siðau hcfir fjelag þetta aukist ár fram af ári, og nu
um stundir niun mega fullyrða, að allur þorri pápiskra
Ira, (er innleudir hafa verið frá alda öðli) mun
taka þátt i óeýrðum þessum mót Bretlandi, sem
8Íðar skal sýnt, og er það eigi afe undra, [>á at-
hugafe er, afe meiri hluti kenniinannastjettarinnar
rær að [>ví öllum árum, að tilgangi fjelagsins verði
fullnægt, en auðsætt er, hve mikils kennimenn-
irnir rnuni áorka hjá alþýðunni i þessu eins og
öðru. A liinn bóginn eru nú Bretar svo sem ekki
á því, að vilja sleppa Irlaudi undan yfirráfeum sin-
um, (því þeir álíta að svo muni fara, ef fulltrú-
aþingife verði skilið að, og Irar þá smátt og smátt
muni losast frá þeim), og segja þeir, afe það sje
einúngis Irura til góðs, að þeir vilja lialda i það,