Skírnir - 01.01.1844, Page 26
28
fnlltrúar Ira hafa farife aS nokkrn leiti annan veg
enn Konáll, á þann hátt, a6 þeir hafa eigi farife
fram á, að sainbandið millum rikjanna væri hafiS,
heldur einúngis, að Bretar bættu stjórnarháttu
sína hvaS Irland snerti, og er slíkt aS nokkruleiti
kæulega aS fariS, sökum pess, aS meS þessu móti
liafa þeir ímyndaS sjer, aS þeir myndu fá fleyri
Breta í fylgi meS sjer, og var þaS vel hugaS.
Konáli hefir og samið afera skrá til allra þegna
Breta drottingar. Hann er mjög svo skorinorfeur
móti Bretum, en einsog vant er, kennir hann sam-
einingu ríkjanna um allt. þafe virðist hlýfea aS
drepa á hin helstu atrifei, sem tekin eru fram í
skrá þessari, því á þann hátt gefst færi á, aS
skoða málefni og ástand Irlands á fleyri vegu, en
þesskonar sannindi er viðkoma þjóðlifl, geta menn
eigi um of kynnt sjer, þau eru svo áríðandi, og
ætið er nokkuð að nema af þeim. Konáll byrjar
skrá sina á þann hátt, aS hann telur upp allan
þann óskunda og rángindi þau, er Irland hefír
orSiS fyrir frá alda öfeli afe völdum Breta, og
kemst hann svo að orfei, að varla muni dæmi til
þess í veraldar sögunni fyrr nje síðar, aS jafn-
illa hafi verife fariS meS nokkurt land, er liefir
verife undir yfirráfcum annara, og þykir honum
sem andinn sje æ hinn sami hjá Breturn til Ir-
lands nú og áSur, þótt eigi brjóti þeir eins stór-
kostlega móti þjóSrjettindunum og áfeur gerðu
þeir; afc lokum segir hann þeir hafi krýnt að-
farir sínar um aldamótin með þvi að narra Ira til
að sameinast við þá, og á þann hátt koma þeim
undir yfirráð sin með öllu. Bretar hefðu lofaS