Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1844, Síða 26

Skírnir - 01.01.1844, Síða 26
28 fnlltrúar Ira hafa farife aS nokkrn leiti annan veg enn Konáll, á þann hátt, a6 þeir hafa eigi farife fram á, að sainbandið millum rikjanna væri hafiS, heldur einúngis, að Bretar bættu stjórnarháttu sína hvaS Irland snerti, og er slíkt aS nokkruleiti kæulega aS fariS, sökum pess, aS meS þessu móti liafa þeir ímyndaS sjer, aS þeir myndu fá fleyri Breta í fylgi meS sjer, og var þaS vel hugaS. Konáli hefir og samið afera skrá til allra þegna Breta drottingar. Hann er mjög svo skorinorfeur móti Bretum, en einsog vant er, kennir hann sam- einingu ríkjanna um allt. þafe virðist hlýfea aS drepa á hin helstu atrifei, sem tekin eru fram í skrá þessari, því á þann hátt gefst færi á, aS skoða málefni og ástand Irlands á fleyri vegu, en þesskonar sannindi er viðkoma þjóðlifl, geta menn eigi um of kynnt sjer, þau eru svo áríðandi, og ætið er nokkuð að nema af þeim. Konáll byrjar skrá sina á þann hátt, aS hann telur upp allan þann óskunda og rángindi þau, er Irland hefír orSiS fyrir frá alda öfeli afe völdum Breta, og kemst hann svo að orfei, að varla muni dæmi til þess í veraldar sögunni fyrr nje síðar, aS jafn- illa hafi verife fariS meS nokkurt land, er liefir verife undir yfirráfcum annara, og þykir honum sem andinn sje æ hinn sami hjá Breturn til Ir- lands nú og áSur, þótt eigi brjóti þeir eins stór- kostlega móti þjóSrjettindunum og áfeur gerðu þeir; afc lokum segir hann þeir hafi krýnt að- farir sínar um aldamótin með þvi að narra Ira til að sameinast við þá, og á þann hátt koma þeim undir yfirráð sin með öllu. Bretar hefðu lofaS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.