Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1844, Page 55

Skírnir - 01.01.1844, Page 55
57 sætti myntli verða millum fulltrúaiina og fulltrúa- ráðsins, þv( þeim þóttu tortryggilegar margar atgerðir þess. Fulltrúaráðið hafði t. a. m. gyllt mjög atfarir Esparterós mót Barcelónaborg, en þjóðiu og fnlltrúar hennar hafði búist vib, að fulltrúaráðið að minnsta kosti myndi helilur hvetja til, að þeir, er störfuðu að og rjeðu til að skjóta á borgiiiA, yrðu dregnir fyrir lands lög og dóm. Fulltrúaráðið Ijet og það i Ijósi, að bezt mundi að takmarka prentfrelsife, og rjeði það til sem fyrst mefe öllu móti afe leggja bönd á það. A hinn bóginn leit nií svo út af öllum atgerðum ráðherra og fulltrúaráðsins, afe Esparteró hefði í hyggju, afe halda völdum sinum, jafnvel þó drottn- ingin að nafiiinu til tæki við rikisstjórninni 1 októbermánufei 1844, og myndi liann nú þegar tekinn til afe búa í haginn fyrir sig, en síðar skal sýnt hvernig honuin tókst þetta. Ráðherrar voru mjög illa þokkaðir af allri þjóðinni, enda voru full- trúar óðir og uppvægir móti þeim, og var nú þess eigi langt að bíða, að þeir hlutu að víkja úr sæti, og reyndi þó Esparteró til með öllu móti afe fá þeim haldife, þvi' honiim þótti tvísýni á, að hann gæti fengið aðra jafn hlifeholla sjer, en svo lauk þó, að lsta dag maimánnfear sögðu ráðherrar af sjer völdum, og treystust þeir eigi lengur til að fá þeim haldið. Að svo búnu fól landstjórinn Cortíua feimim úr fulltriiaráðinn) á hendur, ásamt honum sjálfuin, að kjósa nýja ráðgjafa. Varð þessu þegar framgengt. Lopez varfe forinaður ráðgjafanna, og cnginn var kosiun aptur af þeim enum fyrri ráfelicrrum. Nú sömdu þeir nýju ráð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.