Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 55
57
sætti myntli verða millum fulltrúaiina og fulltrúa-
ráðsins, þv( þeim þóttu tortryggilegar margar
atgerðir þess. Fulltrúaráðið hafði t. a. m. gyllt
mjög atfarir Esparterós mót Barcelónaborg, en
þjóðiu og fnlltrúar hennar hafði búist vib, að
fulltrúaráðið að minnsta kosti myndi helilur hvetja
til, að þeir, er störfuðu að og rjeðu til að skjóta
á borgiiiA, yrðu dregnir fyrir lands lög og dóm.
Fulltrúaráðið Ijet og það i Ijósi, að bezt mundi
að takmarka prentfrelsife, og rjeði það til sem
fyrst mefe öllu móti afe leggja bönd á það. A
hinn bóginn leit nií svo út af öllum atgerðum
ráðherra og fulltrúaráðsins, afe Esparteró hefði í
hyggju, afe halda völdum sinum, jafnvel þó drottn-
ingin að nafiiinu til tæki við rikisstjórninni 1
októbermánufei 1844, og myndi liann nú þegar
tekinn til afe búa í haginn fyrir sig, en síðar skal
sýnt hvernig honuin tókst þetta. Ráðherrar voru
mjög illa þokkaðir af allri þjóðinni, enda voru full-
trúar óðir og uppvægir móti þeim, og var nú
þess eigi langt að bíða, að þeir hlutu að víkja
úr sæti, og reyndi þó Esparteró til með öllu móti
afe fá þeim haldife, þvi' honiim þótti tvísýni á, að
hann gæti fengið aðra jafn hlifeholla sjer, en svo
lauk þó, að lsta dag maimánnfear sögðu ráðherrar
af sjer völdum, og treystust þeir eigi lengur til
að fá þeim haldið. Að svo búnu fól landstjórinn
Cortíua feimim úr fulltriiaráðinn) á hendur, ásamt
honum sjálfuin, að kjósa nýja ráðgjafa. Varð
þessu þegar framgengt. Lopez varfe forinaður
ráðgjafanna, og cnginn var kosiun aptur af þeim
enum fyrri ráfelicrrum. Nú sömdu þeir nýju ráð-