Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1844, Síða 133

Skírnir - 01.01.1844, Síða 133
135 Boð'sbrjef tim minnisvarða eptir síra Tómas Sæmundsson. Pað er hvers góðs manns aðal og einhenni, að vera þakklátur við þá, sem gjört hafa vel til hans eða að minnsta kosti viljað honum vel. Svo er það og ekki síður fagurt og viðurkvæmiiegt, að fjeiög manna láti Jiakkir í tje við þá sem til þess hafa unnið. J>ó eru aldrei fegri þakkír goldnar, enn þegar heil J»jóð, hvort sem hún er stór eða smá, færir af heilum hug þekkar þakklætisfórnir yfir moldum framliðins manns. A Islandi munu trautt finnast dæmi til, að neinn maður liafi viljað betur fósturlandi sínu, enn sjera Tómas Sæmundsson. Frá því hann var barnnngur að aldri, og þar til er hann leið úr lífl í blóma aldurs síns, var hugur hans sifeldlega á kjörum og ástandi ættjarðar sinnar, og þegar hann var fullkominn að aldri og þroska, varði hann til fje og fjörvi, að vinna það, sem þarfast er landi og lýðum ; en það er, að koma oss í skilning tnn, hversu þjóð vor sje á vegi stödd i raun og veru og hversu mjög henni sje ábótavant — því hver getur bætt úr þeim hlutum, er hann hyggur ekki þurfa umbótar við? Ymsir af vinttm sjera Tótnasar, bæði hjer og á ls- landi, hafa því haft i huga og rætt um sin á milli, bæðí munnlega og brjeflega, hverstt það væri tilhlýðilegt og æskilegt i alla staði, að honum yrði reist eitthvert tninningarmark af sameiginlegum kostnaði allra vina hans og ættjarðar sinnar. Við þetta stóð, þegar vjer urðum þess visir, að ekkjan var i undirbúnlngi nieð að fá legstein yfir hann. En þar eð menn sátt, að þetta mundi svipta burt tækifær- inu til að sætna minningu hanns á þann hátt, sem heizt hafði verið ætlað og beinast liggur við, þá urðu nokkrir til, að beitast fyrir málið og bera það upp víð landa vora hjer i borginni og i grennd við hana, en allir hafa gjört að því bezta róm, sem von var að, og heitið fúslega tillögum. Síðan vorum vjer fimm kosnir í nefnd, til að sjá um, að fyrirætlun þeyú verði fram- kvæmd. Sendum vjer nú brjef þetta til Islands, svo að öllum, er vilja, veitist kostur á, að eiga þátt í með oss, að reisa minnisvarða eptir sjera Tótnas heitinn. En þvi að vjer kttnnum veglyndi landsmanna, og oss uggir, að mörgum inuni þykja ekkert framlag betra, enu litið citt, þá veröum vjer að biðja tnenn gæta hjer að mála-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.