Skírnir - 01.01.1854, Page 1
i\rib 1853 sýnist í fyrsta áliti ekki mjög markvert.
þaí) hefur ekki veriíi eitt af þeim árum, þegar
sagan bregfeur á leik eins og fjörugur gæ&ingur,
svo ab þab sýnist aö forsjónin gefi henni lausa
taumana. þetta ár hefur líkzt hinum næst umliönu
aö því, aö sögunni hefur ekki iniöaö mikiö áfram,
heldur er nærri því eins og hún hafi þokazt aptur
og komizt í líkt horf eins og hún var í, áöur en
hún brá sjer á skeiö 1848.
þó er nú ekki svo aö skilja, aö ekki hafi mart
viö boriö á ári þessu, er í frásögur sje íærandi,
og þó aö engin stórtíöindi hafi gjörzt, viröist þó,
aÖ búast megi viö, aÖ margar ok miklar afleiöingar
muni spretta af viöburöum þeim, sem eru fyrst
farnir aÖ koma í Ijós þetta áriö.
1 vesturhluta NorÖurálfu hefur veriÖ góÖur
friöur og samlyndi, verzlun og iönaöur hafa blómg-
azt og. velgengni manna á meÖal, einkum á Eng-
landi, fariÖ í vöxt. Reyndar hefur árferöi ekki veriö
hiö bezta í öllum þessum löndum og sumstaöar
töluveröur brestur á korni einkum á Frakklandi.
I austurhluta Noröurálfu hefur í annan staö veriö
mjög róstusamt, og er þar nú byrjaö stríö á milli
Rússa og Tyrkja, og er ekki hægt aö sjá fyrir,