Skírnir - 01.01.1854, Síða 3
7
hiö fyrra fyrirkomulag á stjórn og sambandi hertoga-
dæmanna og hinna ríkishlutanna ekki átt lengur
vib, þar sem Danir höfbu fengib stjórnarbót, og
fyrirkomulag á abalstjórninni var orbib allt öbru vísi,
en á meban einveldib stób. Jrab sem stjórn Dana
varb því ab gjöra, til þess ab koma nokkurri skipu-
legri einingu á stjórn ríkisins, var því annab tveggja
ab draga hina hluta ríkisins inn undir grundvallar-
lögin, eba þá, ef hún gat þab ekki, vegna sjerstakra
rjettinda og ásigkomulags rikishlutanna, ab veita þeim
þá stjórnarskipun, er gæti samrýmzt vib stjórnarhögun
Dana sjálfra. Danir hugsubu nú aldrei til at gjöra
grundvallarlög sín lögmæt í Holsetalandi, því þab er,
eins og kunnugt er, sambandsland þjóbverjalands; en
aptur á mót ætlubu þeir 1848, þegar rædd voru grund-
vallarlögin, ab láta þau ná yfir Sljesvík; en tíminn leib
og tíminn breyttist frá því og þangab til grundvallar-
lögin komu á prent, var þá til tekib í formálanum vib
grundvallarlögin, ab konungur geymdi sjer rjett til
ab skipa fyrir um stjórn í Sljesvík þangab til stríb-
inu væri lokib. Af þessu leiddi nú tvennt, annab
þab, ab Sljesvík er ekki enn komin inn undir stjórn-
arbót Dana, hversu mjög sem þjóbernismennirnir
hafa barizt fyrir því og hversu fegnir sem þeir hafa
viljab þab, og hitt, ab grundvallarlög Dana hafa margar
þær greinir, sem lúta ab stjórnarfyrirkomulagi á
öllu ríkinu, og sem verba því ab falla úr, undir
eins og ein abalstjórnarskrá kemur, er skipar fyrir
um stjórn alls ríkisins. En nú skal sagt, hvernig
tilraunum stjórnarinnar hefur reitt af ab samtengja
ríkishlutana.
J>ab er alkunnugt, ab Danir smeygbu Færeying-