Skírnir - 01.01.1854, Síða 5
9
janúarmána&ar 1853, og a& þjófeþinginu var hleypt
upp daginn eptir. þess er og getib, hversu stjórnin
reyndi til á allar lundir aS fá sína menn kosna á
kjörþingunum; en hennar menn voru allir alríkis-
menn og bændavinir. En þrátt fyrir tilraunir stjórn-
arinnar urfeu kosningarnar henni ekki svo í hag
þetta sinn, því bæfei uröu margir af þjóÖernismönn-
um kosnir aB nýju, og svo misstu bændavinir helzta
foringja sinn, Tscheining ofursta. Nú var kvatt til
þings 7. dag marzmánabar; var kosinn forseti á
þjóbþinginu og varb Mabvíg háskólakennari fyrir
kosningu, hann er ernn af þjóBernismönnum; en
aptur á móti var Blechingberg kosinn til forseta
á hinu sameina&a ríkisþingi; Blechingberg er einn
af alríkismönnum; mátti sjá af þessum kosningum,
ab enn mundu verfea þingdeildir mefe þjófeernis-
mönnum og stjórnarmönnum. Bluhme, sem þá
var æfesti ráfegjafi, flutti þingmönnum erindi kon-
ungs, og bafe þá nú verfea vel vife og veita konungi
samkvæfei sitt í erffeamálinu og tollmálinu; lagfei
hann sífean bofeunarbrjeíife fram, þess sem áfeur er
getife, og var þafe afe öllu óbreytt. Erffeamálife kom
nú til umræfeu, en engin var sett nefnd í þafe; vife
erffeamálife voru gjörfear 4 uppástungur. Hin fyrsta
var frá 50 þingmönnum, er allir fylltu llokk þjófe-
ernismanna; fóru þeir því fram, afe þingife skvldi
samkvæmt 4. gr. grundvallarlaganna veita konungi
samþykki sitt til afe skipa ríkiserffeum í gjörvöllu
Danaríkí á þann hátt, er fyrir væri mælt, í samn-
ingi þeim, er gjörfeur var í Lundúnum 8. dag maí-
mánafear 1S52. Onnur uppástungan var frá 6 mönn-
um, er líka fylgdu skofeun þjófeernismanna, vildu