Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 7
11
vinsælastur var af allri alþý&u manna, en í hans
staö kominn Örsted, þessi hinn gamli húöarselur
einvaldsstjórnarinnar — því Svo kalla þjóöernismenn
hann stundum, er þeim veröur skapfátt — slíkur
vogestur þótti þeim kominn í ráöanevti konungs.
þ>ar á ofan bættist nú, aö ekki var búiö á þinginu
aÖ samþykkja fjárhagslögin um áriö 1853 lengur
en til maímánaöar loka, en eptir 52. grein grund-
vallarlaganna getur stjórnin ekki heimtaö neina skatta?
nema meö samþykki þinganna; og þegar nú menn
gátu ekki komiö fyrr á þing en í miöjum júnímán-
uöi, var aö minnsta kosti hálfsmánaöar tími, er
stjórnin átti ekki ráö á aö greiöa nein gjöld. Nú
leiö og beiö unz kosningar fóru fram. Kom nú Tscher-
ning á þing, og fyllti hann aö vanda flokk bænda-
vina, viö þaö fengu þeir talandann, því Tscherning
er manna málsnjallastur, og bezt aÖ sjer um alla
hluti, er snerta landstjórn og landsrjett. þing var
sett 13. dag júnímánaöar, og llutti Örsted þing-
mönnum erindi konungs; þessu næst voru kosnir
forsetar: Rotwitt á þjóöþinginu og Unsgaard á
landsþinginu, þeir eru báöir móthverfir skoöun
þjóöernismanna; en Unsgaard afsakaöi sig og baö
sig undan þeginn, var þá Bruun kosinn í hans staö,
sem veriö hefur forseti áÖur; á hinu sameinaöa
ríkisþingi var Nyholm kosinn til forseta, hann er
og úr flokki alríkismanna. Lagöi nú Örsted fram
boöunarbrjefiö aö nýju, og var þaÖ eins og áöur aö
öllu óbreytt, hann lagöi og fram frumvarpiö í toll-
málinu, þá lagÖi hann og fram frumvarp Bangs til
verzlunar á Islandi, fylgdi hann fast málinu, og baö
menn ílýta máli þessu, er velferö Islendinga væri