Skírnir - 01.01.1854, Page 8
12
undir korain. Nú var farií) aí> ræSa málin, og lauk
svo, a& tollmálib var samþykkt á þjó&þinginu 16.
dag júnímána&ar me& 64 atkvæ&um gegn 8 — á&ur
haf&i þa& veri& samþykkt á landsþinginu. — En
vi& bo&unarbrjefi& e&ur erf&amáli& voru gjör&ar 3
uppástungur. Ein þeirra var frá Ad. Wilh. Moltke,
greifa, sem kunnur mun vera öllum lesendum
Skírnis; frumvarp þetta var þess efnis, a& ríkis-
þingiö skyldi eptir 4. gr. grundvallarlagauna veita
konungi samþykki sitt til aö skipa erf&um í Dana-
ríki á þann hátt, er til væri teki& í bo&unarbrjefi
konungs, dagsettu 4. dag októberm. 1852. Anna&
frumvarpiö var frá Lindberg, var þaö samhljó&a
uppástungu þjó&ernismanna, sem getiö er hjer aö
íraman; og hi& þri&ja frá Rósinerni. Hjer ur&u
þau málalok 24. dag júnímána&ar, aö frumvarp
Moltkes greifa var samþykkt me& 119 atkvæ&um
gegn 10; 7 greiddu ekki atkvæ&i og 11 voru ekki
á þingi. Alríkismenn allir og bændavinir og nokkrir
af þeim, sein fylgt höf&u sko&un þjó&ernismanna,
veittu nú stjórninni a& málum sínum, og fjekk hún
því fullkominn sigur. þannig lauk nú þessu máli,
sem veriö hefur þrætuepli svo margra manna, til-
efni til svo margra kapprita, orsök til þess, a& kon-
ferenzrá& Wegener, sem er leyndarskjalavör&ur Dana-
konungs, var sóttur a& lögum fyrir rit sitt á móti
breytingu ríkiserf&anna, undirrót til svo mikilla
þingdeilda og til þess a& þingunum var hleypt upp
19. dag aprílmána&ar, og a& öllum líkindum ástæ&a
til þess, a& rá&gjafaskiptin ur&u. þetta mál hefur
nú þótt svo miklu skipta, a& undir því hefur þótt
komin heill og hamingja Danaríkis um ókomnar