Skírnir - 01.01.1854, Side 9
13
aldir, og viljum vjer því meb fám orSum taka fram
a&alatri&i málsins.
Svo er nú mál meí> vexti: Eptir nýju ríkis-
erfbalögunum, sem bjer standa á eptir, skulu karl-
erffeir einar vera lögmætar hje&an af í Danmörku,
og, ef karlniöjar Rristjáns prins deyja allir, verfeur
enginn til, sem arfgengur sje til ríkis í Danmörku,
og skal þá konungur Dana, er síbastur af ætt Kristj-
áns situr aí> völdum í Danmörku, kjósa konung
eptir sinn dag, en meginríki Norburálfunnar skulu
samþykkja kosninguna; en ef gömlu ríkiserf&irnar
eru í lögum, þá er kvennarfi Fri&riks konungs þri&ja
arfgengúr til ríkis í öllu Danaveldi, nema í Gott-
orpseignunum (sjá Skírni í fyrra 22. — 26. bls.).
Munurinn er því sá, ab kvennerfingi er borinn til
ríkis eptir gömlu ríkiserf&unum, og er þá a& gjöra
um Gottorpseignirnar einar; en eptir hinum nýju
ver&ur Danmörk kjörríki. Nú segja þjóbernismenn,
ab svo muni fara, a& einhver af frændum Rússa-
keisara muni koma til ríkis í Danmörku, því keis-
araættin á tilkall til ríkis í Gottorpseignunum; en
þab vilja þeir ekki fyrir nokkurn mun, sem ekki
er heldur von til. En fyrst má nú telja hjer á
móti, að ekki er svo líklegt, a& kariarfar Kristjáns
muni deyja allir, þar sem hann á nú 2 sonu á lífi
(og 3 dætur), en hann er ma&ur á bezta skei&i og
í fullu fjöri; og þó nú svo færi einhvern tíma, þá
eru öll líkindi til, og vjer hljótum aí> álíta þab
sjálfsagt, ab konungur Dana muni geta ráí>i& mestu
um kosninguna, einkum ef hann þá leitar vestur á
bóginn; því seint mun þab verba, a& Englendingar
mundu kjósa rússneskan mann til konungs yfirEyr-