Skírnir - 01.01.1854, Síða 10
14
arsund, og hvernig sem lýkur styrjöldum þeim,
sem nú eru í Norímrálfunni, þá mun samt rætast
sú spá, aö austur- og vestur-hluti álfu þessarar
munu eiga í ófriöi saman alla þá stund, er frelsi
og ófrelsi skiptast höggum vi&.
Fjárhagslög ársins 1853 voru samþykkt á þing-
inu, en ekki varó neitt gjört um verzlunarmál Is-
lendinga, því tíminn vannst ekki til þess. A& þing-
lokum lagbi Örsted fram frumvarp til nýrra grund-
vallarlaga fyrir Danmörku; en frumvarp þetta kom
ekki til umræ&u á þessu þingi, og skal þess því
seinna getií). J)ingi var slitií) 19. dag júlímánatiar.
Hin nýju ríkiserffealög Danaveldis komu á prent
31. dag júlímána&ar, þau eru í þrem greinum og
er a&alefni& þetta:
1. gr. Ef svo fer, at) karlleggur Fri&riks konungs
þrifcja lít>ur undir lok, sem arfgengur er til
ríkis í Danaveldi eptir konungalögunum, sem
dagsett eru 14. dag nóvembermánatiar 1665,
þá skal 27. — 40. grein laga þessara úr lög-
um numin, en Iíristján, prins frá Gottorpi,
sem á Lovísu, dóttur fö&ursystur minnar, skal
koma til ríkis; Kristján skal og hjeíian í frá
kallast prins Danmerkur.
2. gr. Lögarfar þeirra skulu bornir til ríkis, knje-
runnur aS knjerunni, og rætiur frumgetningar-
rjettur og karlerf&ir ab langfe&gatali.
3. gr. Nú vir&ist hætta búin, at> karlleggur kon-
ungsættarinnar veriii aldautia, og skal kon-
ungur sá, er þá situr at) ríkjum í Danmörku,
skyldur aí> sjá ráb fyrir ríkiserftium, og stilla
svo til, sem bezt má hann, ati hvorki skerö-