Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 12
16
Ab vísu geta þau ekki orðiö aS lögum á þessu þingi*);
en vjer treystum því ab þingib gjöri sitt til aö (lýta
málinu áleibis”.
Af þessari ræbu konungs má nú sjá, hvab leib
og hvab í vændum var. þjóbernismennirnir höfbu
nú alla jafna búizt vib því, ab sarnstjórnarlögin, eba
allsherjariögin, mundu verba lögb fram á ríkisþingi
Dana, og rædd þar; þab virbist og svo, sem þeir
hafi haft loforb Bluhmes fyrir sjer í því, þá er
konungsauglýsingin kom til umræbu á þingi Dana
1852, og auglýsingin sjálf ber þab meb sjer, því
þegar búib er ab tala urn, ab koma samstjórn á
i öllu ríkinu, segir, ab “allt þetta skuli gjört sam-
kvæmt grundvallarlögunum”. Stjórnin hefur og ekki
átt hægt meb ab verja þab, ab þingmenn hafi satt
ab mæla, þá er þeir bregba henni um, ab hún haldi
ekki heit sín. En nú var snúib vib blabinu, og
lagt fram aptur frumvarpib til nýrra grundvallarlaga
um sjerstök mál Danmerkur, án þess menn fengju
ab sjá allsherjarlögin. þess er getib hjer ab fram-
an, ab þegar grundvallarlögin voru rædd, ætlubust
þingmenn svo til ab Sljesvík fengi þau líka, og ab
því væri margt í þeim, er snerti stjórn konungs,
svo lagab, ab þab gæti ekki átt heima í grundvall-
arlögum þeim, er snerta Danmörku eina, heldur í
þeirri stjórnarskrá, er Iögskipub væri fyrir allt ríkib.
þab mátti því þykja sjálfsagt, ab greinir þessar yrbu
nú teknar úr grundvallarlögunum, þegar þau áttu
') Eptir 100. gr. grandvallarlaganna þarf þingið og kon-
ungur áð samþykkja breytingar þær, seni gjörðar eru
á grundvallarlöguuum, óbreyttar þrisvar sinnum sam-
fleytt.