Skírnir - 01.01.1854, Síða 13
17
a& gilda fyrir Dani eina, en aptur sett inn í allsherj-
arlögin. En stjórnin Ijet |)ar ekki stabar nema,
heldur fór hún talsvert lengra, og skal nú sagt,
hverju stjórnin vildi breyta láta, og viljum vjer
færa til ástæbur hennar fyrir breytingunum. þegar
tirsted lagbi frumvarpib fram á þinginu í sumar
eb var, þá færbi hann einkum 4 ástæbur fyrir breyt-
ingunum. Sú var hin fyrsta, ab sumar greinir í
grundvallarlögunum ættu heima í samstjórnarskránni
ebur allsherjarlögunum (Forfatningsloven'), og yrbi
því ab nema þær úr; önnur var sú, ab sumar greinir
þeirra væru orbnar ab lögum, og þvrftu því ekki
ab standa lengur í grundvallarlögunum; þá var hin
þribja sú, ab hentugra væri, ab sumt hvab í grund-
vallarlögunum væri lög sjer, svo ab hægra yrbi
fyrir ab breyta ])eim, ef á lægi; enn var hin fjórba
ástæba sú, ab sumar greinir í grundvallarlögunum
væru loforb ein, sern ekki trvggbu rjett manna, þar
sem loforb þessi væru svo óákvebin; en ekki væri
hægt ab leiba þau í lög, og væru þau þá ekki til
annars, en ab kveykja illan kur mebal alþýbu. Nú
skal stuttlega drepib á helztu breytingarnar á grund-
vallarlögunum eptir þeirri röb, sem tirsted fylgdi
í ræbu sinni.
þessar greinir vildi stjórnin fella úr, vegna þess
ab henni þótti þær eiga heima í samstjórnarskránni:
1. gr. um stjórnarskipunina, ó.—17. gr. um konung-
inn, eibinn, stjórn hans o. s. frv., fyrri hluti 18. greinar,
33. gr. um rjett konungs til ab láta slá peninga,
54. og 71. gr. — Allar þessar greinir voru úr
felldar; en seinni hluti 18. greinar ura ábyrgb
2