Skírnir - 01.01.1854, Page 16
20
á eitt sáttir um, ab betra mundi a& skjóta inn í
frumvarp stjórnarinnar þeim greinum úr grundvall-
arlögunum, sem ekki yr&u ab falla úr; en þeim
sem úr varb a& hleypa voru l.gr., 4.—17.,21., 23.,
33., 54. og ab nokkrirleyti 71. gr., sem allar áhræra
konungdóminn og stjórnarlögunina, eins og sagt
er hjer aí> framan ; en öllum hinum skyldi hleypt
inn í. En þar sem stjórnin haf&i bætt inn í frum-
varpiS tveim greinum, 15. og 26. gr., þá vildi nefndin
fella úr 26. gr., en brevta 15. grein þannig, aS í
henni væri til tekiS, hver málefni skyldu ekki
heyra undir Danmörku. f>ar á meSal voru taldar
tollheimlur, tekjur af ríkiseignum og konungs-
jörbum (og skyldi meb lögum fast á kvebiS,
hvaS mikiS sjerhver ríkishluti skyldi greiSa í kon-
ungssjóS af tekjum sínum af konungsjörbum), einnig
verzlunarmál, sönnileiSis niSurjöfnun en ekki upp-
hæb á gjaldi því, er greiSa skyldi til almennra rík-
isþarfa, þá voru og taldar sameiginlegar ríkisskuldir
og mart annafe fleira. fiessi grein er tekin enn
betur fram og frjálslegar í ágreiningsatkvæbi því,
er Rósinörn og 5 abrir þíngmenn gjörbu vib nefnd-
arálitib, þar er og til tekiö ab Island skuli ekki
heyra hinum sjerstöku málum Danmerkur til —
Ef þessu verbur nú framgengt, þá má sjá af því,
hvert skattfrelsi þeir ríkishlutar fá, sem verba sjer
um mál, og ab þeir fá hluta sinn af almennum
ríkistekjum, eins og þeir hins vegar hljóta ab
greiba at> sínum hluta til almennra ríkisþarfa —
Annab atribi var þab í máli þessu, sem nefndar-
mönnum þótti hvab mestu skipta, en þab var, hvernig
kvebib var á í frumvarpi stjórnarinnar um þá stjórnar-