Skírnir - 01.01.1854, Síða 17
21
breytingu, sein nú skyltii á ver&a, a& grundvallar-
lögin skyldu ver&a ab grundvallarlögurn fyrir Dan-
mörku eina, og a& sameiginleg stjórnarskipun kæm-
ist á í öllu ríkinu, eins og heiti& var í auglýsingu,
dags. 28. d. janúarm. 1852. Me&an nú a& ekkert
frumvarp til samstjórnarskipunar var komi& í Ijós,
gátu nefndarmenn ekkert byggt á því, jiar e& eng-
inn gat vita&, hvort nokku& af greinum Jjeirn , sem
úr voru felldar grundvallarlögunum, mundu koma þar
í e&ur ekki, og í annan sta& var& ekki heldur sjeö
á vi&aukagreininni, hvort samstjórnarskipunin mundi
ver&a lög& fyrir nokkurt þing, e&ur konungur mundi
setja hana af valdi sínu, auk heldur a& nokkur
bendiog væri til þess, a& samstjórnarskipunin yr&i
lög& fyrir ríkisþing Dana, eins og þó stjórnin haf&i
heitib, þegar auglýsingin var á feröinni. En þa&
lá í augurn uppi, a& engin nau&syn bar til, a&
grundvallarlögin nýju lægju fyrir sem lög, fyrr en
um !ei& a& samstjórnarskipunin var lögleidd; en
þa& hlaut a& miklu leyti a& vera komiö undir því,
hvernig samsljórnarskráin væri, og hvort hún yr&i
lög& fyrir e&ur ekki, og þá á hvern hátt þaö yr&i
gjört, hverjar breytingar jn'ngmenn vildu samþykkja
á grundvallarlögum sínum; því grundvallarlög Dan-
merkur og grundvallarlög alls ríkisins eru svo ná-
tengd hver ö&rum. Nefndarmenn settu Jrví þrjár
skilmálagreinir aptan vi& álit sitt, og skyldi frum-
varpiö ver&a a& lögum, þegar einhverjum af þessum
þremur skilmálum væri fullnægt: 1) anna&hvort
þegar konungur hefur sett allsherjarlögin, og tekiö
í jiau greinir þær úr grundvallarlögunum, er áhræra
konungdóminn o. s. frv., og kve&iö á í lögum þess-