Skírnir - 01.01.1854, Page 19
23
aí> sem ílestar af ríkisjöríiunum og jörfeum ýmsra
stiptana ver&i seldar bændum. En Örsted sýndi
nú brátt, a& hann var næsta móthverfur slíkum
lögum, eins og bændur höf&u nú reyndar búizt vi&.
(Jr&u því bændur aptur á mót fráhverfir stjórninni,
og leiddi þar af, a& bændavinirnir slógust aptur í
li& me& þjó&ernismönnum. Jiegar komi& var á þing
1 októbermánu&i, og a& Tscherning var kosinn til a&
vera framsöguma&ur í stjórnskapamálinu, en hann
er einn af foringjum bændavina, eins og á&ur er
sagt. Enginn haf&i ætla&, þegar búi& var a& sjá
fyrir endann á þinginu í júlímánu&i, a& 'flokkur
bændavinanna mundi þó taka svo eindregib í stjórn-
skapamáli& gegn stjórninni; en þó var þa& svo, og
er þa& fyrir fylgi bænda, þar e& þeir veittu j)jó&-
ernismönnum li&, a& nefndaráliti& hefur fjöldann af
þingmönnum sínu megin. Aptur á mót þykjast sumir
hafa ástæ&u til a& gruna Tscherning og flokk hans,
a& hann ver&i ekki þrautgó&ur, því hann sje ma&ur
hviklyndur, og hafi á&ur gengi& svo mjög í greipar
stjórninni og látib fagurgala hennar ginna sig. Vi&
a&ra umræ&u málsins var nefndarálitib samþykkt í
öllum greinum; en öllum breytingaratkvæ&unuin
hrundib. En vi& umræ&una gaus upp breytingar-
atkvæ&i frá einum þingmanna, sem Tscherning
gekkst seinna vi& fa&erni a&. Breytingaratkvæ&i
þetta var þess efnis, a& þa& skyldi lagt í hendur á
einu þingi, sem sett vr&i hjer eptir, a& samþykkja
e&ur hafna breytingunni á grundvallarlögum Dana,
hvort sem samstjórnarlögin væru komin e&a ekki.
þetta breytingaratkvæ&i þótti nú koma illu heilli,
þar sem þri&ja umræ&a var eptir, og stó& mönnum