Skírnir - 01.01.1854, Síða 20
24
af því stuggur mikill. Breytingaratkvæbi þetta var
nú fellt meb miklum atkvæfeamun; en þaB getur
komiö annab því líkt vií) þribju umræöu. þegar
önnur umræ&a var búin, voru kosnir 7 menn í
nefnd til a& skoba málib aö nýju og bera sig saman
vi& stjórnina; kusu þeir Tsckerning einan til af
sinni hendi, en þrír af rábherrunum áttu tal vi&
hann af hendi stjórnarinnar. þessir 3 rábgjafar
komu fram meb allar þær breytingar ab nýju, sem
stjórnin haf&i á gjört, og vildu ekki taka neinum
sáttum, enda þó Tscherning og nefndarmenn vildu
slaka enn nokkub til. þess má þó geta ab helzt
hefur stjórnin abhyllzt þribju skilmálagrein nefndar-
innar; en ab öbru leyti verbur tíminn a& skera úr,
hvernig þetta mál fer, því þab er enn allt óvíst.
Ýms önnur merkismál hafa komib fyrir á þingi
Dana, og eru sum þeirra orbin ab lögum, en sum
eru á lei&inni. Eitt af þeim sem búib er, eru
lög um ni&urfærslu tolls á ýmsum varningi; eitt mál
er á lei&inni um rjett og skyldur vinnuhjúa, annab
um frjálsari sveitastjórn; enn eitt um ab lina þá
hegningu og sumpart a& aftaka þab bann, sem
lagt er vib ab skottulæknar fari meb læknisdóma.
Enn hefur og komib til umræbu lagafrumvarp um sölu
á ábýlisjörbum þeim, er leigulibar hafa ábýlisrjett
á æfilangt ebur a& erfbum (Livs- og Arvefœste),
og er þar á kvebib, ab einn sjöttungur af ver&i jarb-
anna skyldi bændum uppgefast í notum ábúbarrjett-
arins. En frumvarp þetta hefur ekki fengib gó&a
áheyrn á þinginu hjá stjórnarmönnum.
Daginn eptir a& ríkisþing Dana var sett, var
þingi Sljesvíkinga stefnt saman í Flensborg,
sem