Skírnir - 01.01.1854, Side 23
27
sínar; en forseti skal fá ákæruna í hendur yfirdóm-
inum í Flensborg, er síban skal kve&a upp dóm í
málinu. — En þess ber hjer ab gæta, ab rábgjafinn
veitir öll embætti í yfirdóminum. Til þess afe hafa
kosningarrjett og kjörgengi er ákvebib, ab hinir ríku
jarbeigendur skuli eiga 50000 rd. virbi í löndum,
kaupstabarbúar 300 rd. og sveitamenn eins; þrjú
ár skal hver hafa verib í sínu kjördæmi. Allirþeir
embættismenn, sem konungur hcfur sett í embætti
ebur veitt sta&festingu til embætta, þurfa aft sækja
konung um Ieyfi til a& þiggja kosningu.
Svona er nú frumvarpií). þingib tók til starfa
og stó& fram í mi&jan janúarmánuS, þaí) haföi og
mörg önnur mál meb höndum. Vjer vitum nú ekki
glöggt um endalok frumvarpsins hjer afe framan, því
ab þingtíbindin eru orfein svo langt á eptir, ab þau
verba varla fullprentub fyrr en á páskum; en þó
má þab rá&a af öllu, aö mönnum hefur ekki litizt
vel á þab.
A þingi Sljesvíkurmanna eru tveir flokkar,
annar heitir þýzki flokkurinn, afþví hann heldur bæ&i
fram þýzka málinu í Sljesvík og líka vill hann, aö
Sljesvík veröi enn nánar samtengd Holsetalandi
heldur en nú er; hinn flokkurinn er danski flokkurinn ;
hann vill gjöra Sljesvíkinga meir danska en þeir eru
og minna þýzka. þjóöverski ílokkurinn er fjölmenn-
ari, og heitir sá Weber, sem fyrir þeim er; en hinn
danski er bæöi fámennari og hefur ekki lærÖa menn
fyrir sig, Sá heitir Sl.-au^ sem fyrir þeim er, ólærbur
maÖur en tölugur. Tillisch var kosinn á þing, sem
áöur var ráögjafi konungs fyrir málum Sljesvíkur-
manna, en þýzka tlokknum tókst aö rengja hann úr