Skírnir - 01.01.1854, Page 24
28
þinginu, og þótti dönskum Sljesvíkingum þafe hib
mesta mein. Konungsfulltrúi hefur verib óspar á
veizlutn viö þingmenn, enda hefur hann og haft
skilding til ab gjöra sjer og öbrum gott: 4000 rd.
inánub hvern. Ekki hefur verib laust vib ab hann
og forseti hafi stundum fengib olbogaskot frá Carl
Moltke rábherra, þegar honum þótti þeir ekki grípa
nógu snemma fyrir munninn á einhverjum þing-
manna. Svo er sagt, ab ekki muni allar orbabrellur
þeirra og þingmanna vera ritabar í þingbókina, og
þá ekki heldur prentabar. þegar Jiingib var sett,
bar skjótt á því, ab þjóbverski tlokkurinn hefbi
betur, og þab fyrsta er hann fjekk ágengt sjer í
hag, var ab vefengja kosningu Tillisch, sem er svar-
inn fjandmabur þeirra, og rybja hann úr þinginu.
1 nefndinni um stjórnskipunarmálib var og Jijóbverski
ílokkurinn langt um sterkari, þar var ekki nema einn
úr hinum danska, og veitti honum örbugt meb ágrein-
ingsatkvæbi sitt, sem nærri má geta. I Sljesvík
er bæbi tölub danska og Jijóbverska, og er meb
lagabobi skipab fyrir, í hvaba hjerubum og í hvaba
kauptúnum hvort málib um sig skuli vib haft, bæbi
í skólum, vib dóma og í kirkjum. þab spannst nú
löng þræta út úr þessum takmörkum, sem bábum
tnálunum er sett; ])jóbverski tlokkurinn vildi hafa
umdæmi þjóbversku tungunnnar stærra en kvebib
var á, en danski fiokkurinn aptur minna. þau urbu
málalok ab þýbverski Hokkurinn varb ofan á. Annab
þrætuefni varb um yfirdóminn í Sljesvík, sem hefur
absetur sitt í Flensborg. Abur en Danir báru hærra
hlut í stríbinu vib hertogadæmin, hefur sú skipun
verib á um langan aldur, ab í bábum hertogadæmunum