Skírnir - 01.01.1854, Síða 27
31
Verzlunarmálj íslendinga lagfei Bang fram á
landsþinginu í fyrra, en þinginu var slitiö fyrr en
nefndin haf&i lokib störfum sínum. I sumar eb var
lagfei Örsted þah sama frumvarp fram fyrir lands-
þingiS, en Bardenfleth fjekk þá eytt málinu. Skömmu
sí&ar komu þær meinlokur í Örsted, aö hann setti
nefnd manna til aí> rannsaka málife enn ab nýju.
þessir menn voru í nefndinni: Bardenfleth, sem
verih hefur stiptamtmabur og konungsfulltrúi á ls-
landi, Garlieb, forstöðumafeur nýlendumála Dana,
Andr. Hansen, stórkaupma&ur, Oddg. Stephensen,
jústizráb og forstööumabur íslenzku stjórnardeildar-
innar og H. A. Clausen, agent og kaupma&ur á
íslandi. Hjer mega menn spyrja að leikslokum en
ekki vopna vi&skiptum.
þegar svona var nú komib málinu, og ekki Ieit
út fyrir, ab þab mundi verba lagt fram á þinginu ab
sinni, gjörbi Kirck, skipagreibslumabur í Helsingja-
eyri, og sem á setu á landsþinginu, fyrirspurn hjá
Örsted um þab, hvernig verzlunarmáli Islendinga
libi, sem rábgjafinn sjálfur hefbi lagt frumvarp um
fram á þessu þingi í sumar, og mælt sjálfur svo
fastlega meb. Kirck og Balthazar Christensen,
sem Islendingum er ab góbu kunnur frá þingunum
í Hróarskeldu, fylgdu fast málinu, en Örsted fór
undan í flæmingi, og vannst ekki á; en samt mun
þetta án efa hafa flýtt fyrir málinu. Nokkru seinna,
ebur í mibjum nóvembermánubi lagbi Frölund, for-
stöbumabur barnaskóla í Kaupmannahöfn, fram á
þinginu frumvarp þab, sem Bang Ijet búa til í
fyrra; tókst þá rimma ab nýju, en svo lauk, ab
nefnd var kosin í málib; í henni voru 5 menn,