Skírnir - 01.01.1854, Síða 29
33
nokkra stund haft áþekk barnaskóla-lög og Danir;
í þeim er boBi&, aí) foreldrar sjeu skyldir a& láta börn
sín í skólann og mega ekki kenna þeim heima.
Fulltrúi Færeyinga sag&i, þegar máli& var rætt á þing-
inu, a& Færeyingar kvörtu&u sáran undan því, hva&
börn sín væru or&in óskynsöm og sljóf, sí&an þessi
skipun var á gjörÖ um barnakennslu. Hjer sann-
ast hi& fornkve&na, usjálfs er höndin hollust”, og er
þa& eins og mörg önnur dæmi því til sönnunar,
a& þa& ver&ur jalnan langt um heilladrjúgara, er
þjó&in gjörir sjálf um efni sín, en hitt sem stjórnin
gjörir, þó þa& líti glæsilegar út, og til þess sje vari&
ærnu gjaldi.
Um utanríkismál Dana vitum vjer fátt a&
segja; einungis má geta þess, a& Austurríkiskeisari
hefur gjört fjárheimtu á hendur Dönum fyrir til-
styrk þann er hann veitti þeim í strí&inu vi& her-
togadæmin , þa& eru 9 miljónir dala. — þegar svo
var komiö óeyr&unum meö Rússum og Tyrkjum,
a& uggvænt þótti, a& Englendingar og Frakkar mundu
senda flota sinn I Eystrasalt, gjör&u þeir þa& fjelag
me& sjer konungur Dana og konungur Svía og
Nor&manna, a& þeir skyldu sitja hja og veita hvor-
ugum, hvorki Rússum nje Frökkum og Englend-
inguin, en leyfa þeim fer&ir um sundið, og eins
a& koma á allar hafnir, nema fáeinar, sem þeir tóku
undan. Allir hluta&eigendur hafa samþvkkt gýörn-
ing þenna nema Rússakeisari; hann hefur ekki
samþykkt hann a& hálfu Svía.
I vor e& var höf&u menn sjer þaö lil leiks og
skemmtunar hjer í bænum a& snúa bor&um, e&a
hreifa þau úr sta&, ekki me& handafli, heldur me&
3