Skírnir - 01.01.1854, Síða 30
34
því í manninum, sem ekki vinnur meí> átaki;
en þa& er rafsegulaflife. f>ennan undarlega vi&burb
hafa menn nokkrir fundife í Yesturheimi, og var
hann þá eigna&ur göldrum og gjörningum; því kunn-
áttumennirnir gátu láti& bor&in mæla og svara.
Leikur þessi er í stuttu máli þannig: Menn setjast
kringum bor&, og er bezt a& þa& sje úr mahónívi&i,
sty&ja höndunum fram á bor&iÖ svo a& fingurgóm-
arnir komi ni&ur, og halda höndunum út; leggja
skal litla fingur ofan á litla fingur næsta manns, og
svo hver a& ö&rum, þangaö til komiö er allt í kring.
þegar menn hafa setiö þannig hálfa stund e&a meira
mæli, þá fer a& koma kvik á bor&iö, og dregst
þa& um sjálft sig; en snúningurinn fer eptir því,
hver litli fingurinn er lag&ur ofan á, t. a. m.: nú
leggja allir litla fingur hægri handar ofan á litla
fingur vinstri handar á sessunaut sínum, og snýst
bor&i& þá til hægri. Bor&iö snýst reyndar ekki al-
veg í hring, heldur færist þa& úr sta&, og þess vegna
kalla menn þa& bor&göngu e&a bor&hreifing, og
stundum kallast þa& bor&snpning ('tablemoving og
tabletumiug). Menn hafa reynt hi& sama á hött-
um sínum — og þá mætti líka eins reyna þa& á
kirnum og kollum —, og hefur reynzt álíka og
hitt. þetta hefur nú veriö reynt bæ&i á Englandi,
Frakklandi og á þýzkalandi, og þó a& sumum hafi
ekki geta& tekizt leikur þessi, þá hafa hinir verið
langt um fleiri, sem hefur heppnazt þa& svo vel,
a& þeir hafa ekki snúiB borðum einum, heldur hafa
sumir hreift stóra hluti úr stað, þegar þeir voru
búnir a& hleypa í sig rafsegulaflinu viö bor&iö. Nú
hafa menn og, einkum á Frakklandi, sært anda