Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 31
t
35
dauðra manna til ab svara sjer í borbunum, og látib
fróba menn segja sjer sögur, spaka menn spá,
en skáld kveíia, líka hafa jjeir látib borbin stíga
dans eptir hljóbfæraslætti. Vjer segjum nú ekki, a&
joetta sje satt, en hitt er víst, a& hreifa má bor& úr
sta& me& jjeim hætti sem sagt er frá, og er })á
bezt a& karlar og konur sitji saman. Náttúrufræ&-
ingarnir í Parísarborg hafa reyndar sagt, a& Joetta
væri missýning ein og ímyndun, en j)ó eru llestir
sem ætla , a& vi&bur&urinn sje sannur, J)ó ekki sje
gott a& vita, hvernig á honum stendur.
þegar menn voru nú a& gamna sjer vi& þetta
í Höfn, kom sá kvittur upp seint í júnímánu&i, a&
kólera væri komin í bæinn; j)a& reyndist og brá&um,
a& j)etta var satt, og j)ótti J)a& hinn mesti ófögn-
u&ur; fólki& veiktist ó&um og tók a& hrynja ni&ur.
f>egar sóttin fór a& magnast, llutti hver sem gat,
og ekki var nevddur til a& vera hjer í bænum, upp
á land, e&a fór úr landi; verzlun öll lá í dái, og
næstum engir komu hingaö erinda sinna, hva& þá
heldur til skemmtunar; hjer var svo autt og dautt,
a& varla sást ma&ur á þeim skemmtistö&um, þar
sem nienn eru vanir a& koma þúsundum saman;
enda voru og sumar skemmtanir anna&hvort bann-
a&ar me& öllu um tíma, e&a þá a& minnsta kosti
takmarka&ar. Skæ&ust varð sóttin eptir 20. dag
júlímána&ar; sólarhringinn 21,—22. dóu 196, en
280 veiktust, og sólarhringinn 27.—28. sama mán-
a&ar dóu 184, en veikir ur&u 346. þa& má nú
nærri geta, hva& ístö&ulitlir menn, bæ&i konur og
karlar, ur&u hræddir um þessar mundir, og hva&
óskemmtilegt var a& vera hjer í bænum, þegar varla
3’