Skírnir - 01.01.1854, Side 32
36
sást annab en sorgarsvipur, eí>a þá <5tti og alvöru-
bragb á mönnum. Meb ágústmánuöi fór sóttin af>
rjena smá saman , og undir lok septembermánabar
mátti kalla, at> henni væri af Ijett meí> öllu. þribju-
daginn í 24. viku sumars áleit heilbrigbisrábib, aö
sóttin væri hætt; höfbu þá alls orbib veikir 7526,
en dáib 4084. En þó nú sótt þessi sje geigvænleg,
þá er hún samt engan veginn eins óttaleg og
menn ímynda sjer hana, og allra sízt mundu Islend-
ingar þurfa aí> kippa sjer upp vib slíkan manndauba,
eba óttast hana svo mjög. Vjer viljum nú sýna
meb dæmi, hvab mannskæb hún var. þab er revndar
ekki gott aí> ætla á, hvaö margir menn voru hjer
í bænum um þessar mundir, því svo margir
flnttu burt; en ætla má, a& þab haíi verib um 120000
manna, ebur hálfu tleiri en á lslandi; þegar nú
dóu rúmar 4000 manna, þá hefur dáib þrítugasti
hver mabur á þremur mánubum, en á íslandi dóu
árin 1843 og 1846 ineir en 3000 manna hvort árib,
þab er meir en tuttugasti hver mabur. Eitt er
þab sem og fylgir kóleru, og gjörir hana svo langt
um hættuminni á Islandi, ab hún kemur næstum
ætíb í fjölbyggba bæi, en ekki í fábygg&um sveit-
um. Nokkru eptir ab sóttin tók ab magnast hjer
i bænum, dreifbist hún út í kaupsta&i nokkra, bæbi
á Sjálandi, Fjóni og á Jótlandi; varb sóttin sum-
sta&ar allmannskæb, og í Alaborg og Arósum
varb hún enda skæ&ari en í Höfn. Sóttin hefur
og geysab í nýlendum Dana í Vestureyjum. þegar
seinast frjettist, 16. dag janúarmána&ar, höfbu dáib
á St. Thomcis (Tómasarey) 1322, og á St. Jan
(Jónsey) 36, en á St. Croix (Krossey) enginn.