Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 33
37
Eptir a& kólera haföi geysaí) hjer, fór aö bera á
harbæri manna á niillurn, olli því einkum skortur
á verzlun meban á sóttinni stób, annab þaf), af)
uppskera varb ill á Frakklandi, svo af> þangab
varf) ab Hytja kornvöru, en vanalega getur Frakk-
land misst nokkut) af korni; þribja orsök til harb-
ærisins voru óeyrfir þær, sem byrjubu meb Tyrkj-
um og Rússum, og sem enn vara vií), svo ekki
verbur sjeb fyrir endann á. Uppskeran í Dan-
mörku var og í minna meballagi, einkum ab vöxt-
unum til, þó korngæbin væru jafnvel í betra lagi.
Korngæbin fara æfinlega eptir þyngd þess, svo ab
því þyngra sem kornib er því betra er þab; alstafar
er því korntunrian seld eptir því hvab hún vegur,
nema á Islandi, og mega því landar vorir búast
svo vib, ab þeim sje selt versta kornib og ódýrasta.
Vjer tökum nú dæmi bæbi til ab sýna, hvab korn
er hjer dýrt um þessar mundir, og hver munur er
á því eptir gæbum. Seinasta dag desembermánabar
var tunnan af dönsku korni, sem vóg 120 pd., seld
á lOrbd., en sú sem vóg 126 pd., á lOrbd. 4 mk.
og 8 sk.; en tunnan af rússnesku korni, 115 pd.
ab þyngd, á 9 rbd. 4 mk. og 8 sk., og sú er vóg
120 pd. á 10 rbd. og 2 mk.
þetta ár hafa Danir lengt fram járnbrautina frá
Hróarskeldu til Krosseyrar, er stendur vib Reltis-
sund. Rrautin er þó skammt á veg komin enn, og
er ætlazt til, ab hún verbi fullgjörb í nóvembermán-
ubi 1854. Danir hafa og lagt rafsegulþráb frá Kaup-
mannahöfn yfir á Fjón og þaban til Hamborgar.
þab er og því nær búib ab fullgjöra járnbraut frá
Flensborg til Husum, þab er kauptún á strönd