Skírnir - 01.01.1854, Síða 34
38
Vesturhafsins, fyrir norban Ægisdyramynni; þetta
er partur af járnbraut þeirri, sem leggja á yfir
endilangt Jótland.
Fjárverzlun Jóta vib Englendinga hefur aukizt
þetta ár. Vjer þorum ekki ab fullyrba, hvab mikib
Danir fá fyrir saubinn ; því allt er selt eptir því hvab
þab vegur; en hins vegar getum vjer rneb fullri
vissu sagt, hvab saubakjöt er dýrt í Lundúnum.
þrítugasta dag janúarmánabar 1854 var kjöt af göml-
um saubum selt á 28 skildinga pundib (8 pd. á
5 s. 2 rí.), og þar um bil hefur þab verib þetta ár,
og ekki lægra en 26 sk.; þab eru því dýrari 3 pd.
í Lundúnum en lísipundib er á Islandi. En þar
hjá vitum vjer, ab sumir saubir hjer á Sjálandi hafa
verib seldir fyrir 18 dali ebur meira, þeir eru af
Vesleyer - kyni, sem svo er kallab, er þab ágætt
saubfje til ullar og holda.
þab mun löndum voruin kunnugt, ab í fyrra
var höfbub sök á hendur Wegener fyrir rit þab, er
hann samdi gegn breytingu á konungserfbunum. Nú
er þessu máli lokib, og var hann dæmdur sýkn
saka; en kostnab málsins varb hann ab borga,
Mánudaginn hinn 30. dag janúarmánabar máttu
Danir sjá á bak einum af helztu merkismönnum
sínum, þab var Jacob Peter Mynster, biskup á
Sjálandi og skriptafabir Danakonungs. Hann hafbi
átta um sjötugan, og hafbi hann þá verib biskup
næstum í 20 ár. Annan mann hafa og Danir
misst, sem vjer viljum nefna hjer, þó hann væri eng-
inn merkismabur; en þab var hann Köbke, sem var
foringi danska libsins, er sent var til Islands 1851;
hann tók sótt undarlega, gjörbist óbur og andabist.