Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 35
39
Dátarnir, sem voru á herskipinu Sögu, voru sendir
til Vestureyja, þegar er þeir komu heim aptur, og
eru nú margir þeirra dánir úr kóleru, svo aí> engan
þeirra munu Islendingar fá aptur litib.
Frá
S víum.
I þættinum um Dani er þess getib, hverjar breyt-
ingar stjórnin vildi gjöra á grundvallarlögunum
og hvernig þjó&in efea fulltrúar hennar tóku undir
þær. Nú me& því ab ekkert lýsir betur stjórnarlífi
einnar þjó&ar en lög hennar sjálfrar, og svo hversu
þeim er hlýtt, þá finnst oss eiga vel vi&, ab skýra
í fám or&um frá grundvallarlögum Svía, og sýna
svo, hver áhrif þau hafi á þjó&líf þeirra. Grund-
vallarlög eru jafnan undirsta&a laganna, því í
þeim er til teki&, hvernig löggjöfinni skuli hátta&;
þau eru og undirsta&a til þess, hvernig lög og dómar
skulu há&ir, því í þeim er skipa& fyrir, hvernig
dómsvaldinu og framkvæmdarvaldinu skal fyrir kom-
i&: í einu or&i, þau á kve&a a&alskyldur og rjett
stjórnar og þegna.
Grundvallarlög Svía eru þau elztu grundvallar-
lög á Nor&urlöndum, og eru því ekki eins og grund-
vallarlög Nor&manna og Dana, löguð eptir stjórnar-
skrá Frakka, heldur eru þau me& öllu sænsk.
Grundvallarlögin eru dagsett tí. dag júnímán-
a&ar 1809, en eru lögu& eptir ö&rurn miklu eldri
(Riksiiags ordn. 24. d. jan. 1617 o. (1.). Karlleggur
Karls Jóhans er borinn til ríkis, og eru því karl-
erf&ir einar gildar a& lögum. Konungur skal stjórna