Skírnir - 01.01.1854, Page 36
40
ríkinu einungis eptir þeim reglum, sem stjórnarskip-
unin til tekur. Konungur hefur enga ábyrgb; en
um öll mál skal hann heyra tillögur rábgjafa sinna;
þeir eru 10 ab tölu. llábgjafarnir eru skyldir ab
gæta stjórnarskipunarinnar og standa þar af reikn-
ingsskap. Löggjafarvaldinu er skipt milli konungs
og þingsins. þinginu er skipt í fjögur deildarþing
('plena), eba rjettara sagt í fjögur þing, sem öll hafa
jafnrjetti. A einu deildarþingi sitja hændur, öbru
bæjarmenn (borgarar), á þribja klerkar og fjórfea
óbalbornir höfbingjar. J)ing er haldib þribja hvert
ár. Setu á deildarþingi höfbingja eiga allir óbalbornir
menn, og eru þeir hjer um bil 2500 manna; en
ekki koma Oeiri til þings en svo sem 500. Erki-
biskup, biskupar allir, 44 prestar og 13 abstobar-
prestar, og þar ab auki 6 frá háskólanum eiga setu
í klerkadeildinni. A deildarþingi bæjarmanna sitja 100
manna; en á deildarþingi bænda silja hjer um bil 250
jarbeigenda. Kosningarrjettur og kjörgengi er mjög
svo frjáls, en kjördæmunum er svo óhentuglega skipt,
ab hvert stipti, hvert hjerab og hver bær eru kjördæmi
sjer; sjerhver fullvebja mabur er kjörgengur. J)ab sem
einkum er einkennilegt vib stjórnarskipun Svia, er vald
þab, sem nefndunum er gefib Hvert deildarþing kýs
jafnmarga þingmenn í nefnd, og fá nefndir þessar öll
merkismál til mebferbar. þessar nefndir eru ætíb
kosnar: Stjórnskapanefndin, sem ræba skal um
allar þær breytingar, er menn ætla ab gjöra vib grund-
vallarlögin, og skoba bækur þær, sem hljóba um
atgjörbir ríkisrábsins; ríkisnefndin, sem skoba
skal ástand ríkisins, ríkisskuldanna og stjórnarat-
hafnarinnar; fjárhagsnefndin, sem ræba skal