Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 37
41
uin niburjöfnun á sköttum; bankanefndin, sem
lítur eptir stjórn bankans og skipar fyrir um stjórn
hans; laganefndin, sem fær öll lagafrumvörp til
mebfer&ar, og bústjórnarnefndin, hún ræbir
öll þau mál, sem snerta sveitarhag og búna&arskip-
un. þegar stjórnskapa - og fjárhagsnefndin hefur
rætt málin , eru þau send til deildarþinganna, sem
gjöra breytingar vib frumvörp nefndanna; sí&an eru
frumvörpin send til nefndanna aptur, og ef þær
fallast ekki á breytingarnar, þá ræ&a deildarþingin
inálií) a& nýju, og gengur hvert í sínu lagi til atkvæ&a
í málinu; ef þrjú deildarþing ver&a á eitt sátt,
er máli& samþykkt, en sje eitt e&a tvö me& en
tvö á móti, þá gengur málib enn til nefndarinnar,
sem er þá aukin a& nýjum þingmönnum úr öllum
deildarþingunum, og ræ&urþáa& lyktum atkvæ&afjöldi
í nefndinni. En þegar málin í hinum nefndunum
hafa verib rædd tvisvar og á milli rædd á öllum
deildarþingunum, þá ganga deildarþingin til atkvæ&a,
þegar máli& kemur ö&ru sinni frá nefndunum, og
sjeu þá þrjú deildarþing á rnálinu, er þaÖ sam-
þykkt, en sjeu tvö me& því e&a eitt, er því hrund-
i&; en máli& gengur ekki í þri&ja sinn til nefnd-
anna. þingin hafa óskoraö rjett til a& samjrykkja
og neita sköttum, og fulltrúar deildarþinganna sljórna
bæ&i ríkisskuldasjó&num og bankanutn, en stjórnin
ræ&ur engu í því efni. þar a& auk hefur stjórn-
skapanefndin og einkum ríkisnefndin svo nákvæmt
eptirlit me& a&gjör&um yfirvaldanna og skipunar-
gjör&um rá&gjafanna um þann tíma, sem li&inn er
frá næsta þingi, a& þær geta fengib a& vita allt at-
hæfi þeirra, því þær mega sko&a allar embættisbæk-