Skírnir - 01.01.1854, Side 38
42
ur þeirra; nú hefur valdsmaður farib niefe ólög, og
verfeur hann um þafe sekur. Sá heitir dómsum-
bofesmafeur (Justitie- Ombudsman), er framkvæma
skal þetta umbofe af þingsins hendi, og hefur hann
afegang til allra þeirra bóka, sem snerta embætt-
isgjörfeir dómenda og valdsmanna. Enn er og kosin
ein nefnd, sem heita má dómrufeningsnefnd
(Opinionsnamnd) •, hún skal gjöra þafe aö álitum,
hvort allir dómendur í æfesta dóminum sjeu óhlut-
drægir efeur ekki, og virfeist henni einhver hlutdrægur,
skal hún greifea atkvæfei um þann dómanda; verfei
tveir þrifeju atkvæfea gegn honum, er dómandanum
skylt afe rísa úr dóminum.
þannig er nú stjórnarskipun Svía lögufe, og
eru margir kostir hennar; en galli er þaö á gjöf
Njarfear, afe svo margir snúningar og svo mikife um-
stang er mefe málin, afe einungis fá mál verfea til
lykta leidd ; annar galli er þafe, afe þinginu er skipt
í deildir eptir stjettum, og er hverri stjett gefiö
þannig tækifæri til afe draga sinn taum, en líta eigi
á málin eins og eign allrar þjófearinnar, og þrifeji
sá, afe þingskipunin samtengir ekki eins vel og
vera þarf stjórnina og þjófeina. Fulltrúarnir koma
ókvaddir á þing, eru á þingi í þrjá mánufei, og
konungur getur ekki slitiö þingi þó hann vilji, á
hinn bóginn hafa ráfegjafar ekki fulla ábyrgfe af stjórn
sinni, þó bæfei megi ákæra þá, eins og afera em-
bættismenn, og sjer í lagi, ef þeir breyta gegn
grundvallarlögunum, og svo hefur konungur mefe
ráfegjafa herlifesins og ráfegjafa utanríkismálanna næst-
um öldungis lausar hendur í málum þeim, er þeir
stjórna.
I