Skírnir - 01.01.1854, Síða 41
45
um kappkosta allar þjó&ir, sem búa undir þungum
verzlunarkjörum, a<b rýmkva um hana sem mest
verbamá; þetta kemur ekki einungis af því, aö verzl-
unarlögin sjeu í sjálfu sjer svo mjög ófrjálsleg, því
margir abrir atvinnuvegir eiga því sama ab sæta,
heldur er ástæban mest sú, aí) uú eru tlestir farnir
ab sjá, ab þab sje verzlunin, fremur (lestu, jafnvel
öllu öferu, er eykur velmegun þjó&a, stybur a&
menntun þeirra o. s. frv.
í Svíþjób er hár tollur á flestum nau&synjavör-
um, enda kom og fjöldi af bænarskrám til þingsins
þess efnis, aí> færa nibur toll á llestri matvöru og
iíma&arvöru, og þar á mebal er talin ull og vefn-
aður; enn fremur var því fari& fram, a& lækka toll
á útíluttu járni; en járn er sú vara, sem Svíar
hafa bezta af öllum þjó&um; en þeir geta ekki enn
notab sjer þenna fjársjób náttúrunnar til neinnar
hlítar, bæ&i vegna vegaleysis í landinu sjálfu, og
svo einkum vegna þess, ab þá vantar enn kunnáttu
og fjárafla til a& hafa vib tól þau og verkfæri, sem
Englendingar hafa; því þa& má meí> sanni segja,
aí) Englendingar hafa, meb þekkingu sinni á nátt-
úruvísindum og kunnáttu til ab bcita gufutólum
sínum gjört, þab ab verkum, ab frá þeiin fæst mest
megnis öll járnvara.
Máli þessu var ekki enn lokiö, þegar yjer sein-
ast frjettum, en þó leit út fyrir, a& nokkrar bætur
yr&u ráfenar á tolli þeim, sem nú er ósanngjarnastur.
Kólera hefur og sótt Svía heim þetta ár; hún
hefur verife þar nokkrum sinnum á&ur. J>a& er gam-
all vani í Svíþjófe, þegar sótt geysar í einhverju
landi, a& loka höfnum fyrir skipum, sem koma