Skírnir - 01.01.1854, Síða 42
46
þaban, eins var nú gjört þetta sinn; því ekkert skip
frá Kaupmannahöfn mátti koma þangaíú Reynslan
hefur nú sýnt enn sem optar, ab þessi abferft er
ekki til neinnar hlítar, því bæbi er þaí>, ab hægt er
ab komast í kringum þetta bann, meí> því ab ekki
þarf annab en fara frá þeim stab, þar sem sóttin
er, og á annan, þar sem hún ekki er, og síban þaban
til Svíaríkis, eba hvar sem nú þessar ströngu sótt-
varnir eru; geta menn ekki sjeb vib því, og er því
þessi abferb ekki til annars, en ab spilla verzlun-
inni í landinu sjálfu. Svona fór og þetta sinn,
kólera kom til Stokkhólms skömmu eptir ab hún
tók ab geysa í Höfn, og hjelzt vib fram ab jólum;
höfbu þá dáib úr sóttinni alls 2868, en 4854 höfbu
veikzt.
Svíar urbu á eitt sáttir meb Dönum, ab veita
hvorki Rússum nje Englendingum. þegar fregn sú
barst til Stokkhólms, ab Rússakeisari hefbi ekki
viljab leggja samþykkt á, ab Svíar sætu hjá,
ef stríb yrbi, heldur bobib þeim ab vera meb
öbrum hverjum, þá baub Svíakonungur út leib-
angri; öll herskip skyldu vera búin þegar er á
þyrfti ab halda, og á Gautlandi skyldi libib vera
vígbúib. Englendingar hafa tekib vel undir ab Norb-
urlönd sætu hjá, enda vita þeir sem er, ab bæbi
geta þeir orbib fljótari í sundib en Rússar, og svo
er flestum Norburlandabúum langt um betur til
þeirra en Rússa, og þegar svo er, þá er þab í
rauninni hib sama, eins og Norburlönd veiti Eng-
lendingum.
þess má geta, ab harbæri hefur verib sumstabar
í Svíþjób, þó þab hafi reyndar ekki verib eins mikib