Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 45
49
og er svo enn, aí> Svíar vilja koma Norfemönnum
í enn nánara stjórnarsamband vib sig, og |>ab jafn-
vel líkt og nú er orbib milli Bretlands og Skotlands
og Irlands, þar sem Skotar og Irar eiga alla hina
æbri stjórn saman vib Engla, og sækja þing þeirra,
svo ab þeir, ab minnsta kosti Skotar, eru or&nir
sama þjób og Englar. þetta getur nú átt sjer stab,
þar sem þjóberni er hib sama og hin sömu lög og
ríkisskipun getur vel átt heima hjá bábum þjóbun-
um, og svo ab kalla á jafnvel vib hag beggja.
Norbmenn vilja ekki breyta grundvallarlögunum á
þann veg, heldur einungis fá rábgjafa, sem stjórna
skuli öllum máluin þeim, er lúta ab vibskiptum
Norbmanna og Svía, og hafi ábyrgb af. Til skýr-
ingar á málum þessum viljum vjer sýna, hvernig
þau nú eru vaxin, eptir því sem stjórnarskrá Norb-
manna til tekur um þau.
þab má svo ab orbi kveba, ab grundvallarlög
Norbmanna sjeu í llestu hin frjálsustu; stórþingib
hefur, til ab mynda, eitt löggjafarvald í málum
Norbrnanna, og konungur ekki nema frestandi neit-
unarvald, stórþingib hefur og fullkoininn rjett til
ab játa og neita sköttum. En aptur á móti er fram-
kvæmdarvaldib og löggjafarvaldib stranglega ab skilib,
eba stjórnin og þingib. Eptir grundvallarlögunum
skal konungur kjósa einn ríkisrábgjafa og 7 abra
rábgjafa ; þessir 8 menn til samanseru ríkisráb Norb-
manna. þar ab auk má konungur kjósa varakonung,
ebur jarl, yfir Norbmönnum — Nú vilja Norbmenn
aftaka þetta embætti — Allir þessir menn skulu
vera norrænir ab ætt, nema jarlinn má og vera
4