Skírnir - 01.01.1854, Síða 47
51
verzlunarsanininga og hernaS, ])ó getur stórþingii)
breytt þessum skipunargjörium konungs, nema
hvaö snertir inál þeirra vi& útlend ríki, svo sem
eru allir verzlunarsamningar, og herstjórn. I þessu
efni eru grundvallarlög Nor&manna au&sjáanlega snib-
in eptir stjórnarskrá Svía. þa& er einkennilegt vi&
grundvallarlög Nor&manna, eins og stjórnarlög Svía,
a& stjórn og þjó& eru ekki svo nákvæmlega sam-
tengd, eins og nú er títt í stjórnarskrám annara
þjó&a; ráögjafarnir hafa ekki fulla ábyrgö af öllum
gjör&um sínum, og á hinn bóginn hefur konungur
ekki vald á a& hleypa þinginu upp, og skjóta því
þannig til þjó&arinnar, sem þá skal aptur kjósa
nýja fulltrúa, hvort þa& sje vilji hennar, a& svo
sje, seni fulltrúar hennar vildu vera láta. |>a& má
kalla óhentugt fyrirkomulag, a& öllum þeim er bönn-
u& seta á þingi Nor&manna, sem hafa nokkur af-
skipti af stjórnarmálum þeirra, því me& þessu er
stjórn og þjó& svipt því bezta tækifæri til að sætt-
ast á mál þau, sem þeim ber á milli. Saga Nor&-
manna ber og þess Ijóst vitni, hva& óhent slíkt
fyrirkomulag er; því í engu landi hefur konungur
eins opt beitt því valdi, sem hann hefur til a& fresta
lagafrumvörpum, a& þau ver&i a& lögum, og hins
vegar hefur þjó&in eins opt ákært rá&gjafa sína; en
þar sem stjórn er fri&leg og allt gengur a& sköpum,
kemur þetta svo sjaldan sem aldrei fyrir. þessu
vilja nú líka Nor&menn breyta, eins og á&ur er
sagt, og ætla þeir, a& þa& ver&i nú ati&unni&.
Annaö atri&i þa& í grundvallarlögunum, sem
Nor&menn vilja fegnir breyta, eru kosningarlögin.
Kosningar eru tvöfaldar. I kauptúnum velja hverjir
4*