Skírnir - 01.01.1854, Side 48
52
50, sern kosningarrjett hafa, einn kjörmann. Allir
kjörmenn eiga fund með sjer ekki seinna en 8 dög-
um eptir kjörj)ingi&, og kjósa jrá jdngmenn, hverjir
fjórir einn jdngmann, annaShvort úr sínum flokki,
eíiur af kjósendum sinum; en engan má kjósa utan
kjördæmis. þannig erkosiS: 3 til 6 kjörmenn kjósa
einn Jnngmann, 7 til 10 tvo, 11 til 14 jirjá, 15 til
18 fjóra, og má ekki tleiri Jiingmenn kjósa úr ein-
um bæ, þó fleiri sjeu kjörmenn. Nú eru færri
kjósendur í kaupangi en 150, og skulu j)á kjör-
menn fara í næsta kauptún og kjósa júngmenn meö
kjörmönnum Jiar, og eru Jiá bæ&i kauptúnin sem
eitt kjördæmi væri. Utan bæja er hver sókn kjör-
dæmi sjer, velja hundrab kjósenda, ebur minna, einn
kjörmann, milii hundrabs og ab tveim hundrubum
tvo o. s, frv. ab sömu tiltölu. Kjörmenn eiga fund
meb sjer ekki seinna en mánubi eptir, og kjósa
menn til Júngsetu, annabhvort úr sínum flokki ebur
einhverja abra, er kosningarrjett hafa í Jiví amti;
kjósa kjörmenn tíu einn mann til Júngsetu, Jiannig:
5 til 14 kjósa einn, 15 til 24 tvo, 25 til 34 þrjá,
35, ebur þó lleiri sjeu, fjóra').
þannig eru nú kosningarlög Norbmanna, og
una margir þeim afar illa; mátti þab og marka á
kjörþingum þeirra í sumar eb var, þar sem ab
ekki kom helmingur kjósenda sumstabar, ab þeim
þykir slíkar kosningar marklitlar, því ólíka mikinn
hug hafa þeir á öbrum Jijóbmálum sínum. En þó
nú svona sje, hafa Norbmenn litla von um, ab kosn-
’) Eptir nýmæli 8. d. febrúarmán.lðar skulu þingmenn
ekki vera fleiri en 3 úr sókn hverri.