Skírnir - 01.01.1854, Page 50
54
ekki margir, þá er hann nú farinn ab kannast vi&
þa?), og frægb fefira vorra inun aukast því meir,
sem fornöld Noríiurlanda skýrist betur.
Kólera hefur og gengib í Noregi, í Kristjaníu
og Friörikshald, þar varb hún skæöust. I Friöriks-
hald eru 6000 manna, og veiktust þar aö meöal-
tölu, meöan sóttin var megn, 20 dag hvern, þaö er
tíundi hver maöur um mánuöinn; í Kristjaníu var
sóttin gæfari.
II.
ENSKAR þJOÐIR.
Hjer næst segjum vjer þá fyrst, eins og í fyrra,
frá enskum þjóöuin, fyrst frá ríki Breta meö öllum
nýlendum þess, og síÖan frá Bandaríkjunum í norö-
urhluta Y'esturálfu, og þar á eptir munum vjer
segja stuttlega frá þjóöum og ríkjum í öörum heims-
álfum, sem þessi tvö ríki hafa haft mest afskipti af.
Frá
B r e t u m.
Vjer hættum þar sögu Englendinga í fyrra, er
tollverndarmenn voru búnir aÖ segja sig úr völdum,
og komnir í staö þeirra flestir hinir merkustu menn,
er tekiö hafa þátt í stjórn Englands síöan aö Ro-
bert Peel var uppi. Vjer nefndum þá í seinasta
Skírni, og þurfum því hjer ekki aö geta annars en
þess, aö Jón lávaröur Russel, sem fyrst var fyrir
utanríkismálefnum, lagöi þau völd niöur og gjöröist