Skírnir - 01.01.1854, Side 51
55
forgöngumafeur ráðgjafanna í neSri málstofunni. og
tók þá Clarendon lávaríiur vib stjórn utanríkismál-
efnanna.
þingife kom saman 10. dag febrúarmán., og
haffei Jón Russel orfe fyrir ráfegjöfunum , og skýröi
frá hinu helzta, er boriö mundi verfea upp fyrir
þingife í þetta skipti, og þó afe ekki kæmu frá stjórn-
arinnar hendi nein frumvörp, er breyttu nokkufe
afealefnum í stjórn Breta, gjörfeu menn þó gófean
róm afe máli hans.
Af lagafrumvörpum þeim, er lögfe voru fyrir
á þinginu, viljum vjer einungis geta þessara:
1. Frumvarp er F. Peel lagfei fyrir þingife, um
þafe, afe löggjafarstjórnin í Canada skyldi fá ráfe
yfir þeim styrktarsjófei klerka, er stofnafeur var
1791; og hefur sjófeur þessi mikife fje, bæfei í lönd-
um og lausum aurum.
þó afe sumir mæltu í mót frumvarpi þessu,
studdi Jóh Russel mál þetta svo vel, afe ]>ví varfe
framgengt, og færfei hann þafe til sem afealástæfeu,
afe eptir stjórnarlögun jieirri, sem Canada hefur
fengife, ætti löggjafarvaldife í nýlendunni afe hafa
fullkomife vald í þess konar málum.
2. Frumvarp frá stjórnarinnar hendi um afe
brevta nokkuö skipulagi á stjórn austur á Indlandi.
þetta lagabofe ])ótti mönnum reyndar breyta miklu
minna en menn höffeu búizt vife, enda mun þafe
líka einungis hafa verife ætlafe til bráfeabvrgfea.
Stjórnin á lndlandi hefur um langa æfi verife
í höndum fjelags |>ess, sem hefur haft einkaleyfi
frá stjórninni til verzlunar þar í landi. þetta fjelag
hefur haft vald til afe setja næstum alla embættis-